Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 22:12 Navarro og Musk virðast ekki eiga mikið skap saman. EPA Elon Musk, auðugasti maður heims og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, kallaði Peter Navarro, einn helsta ráðgjafa forsetans í tollamálum, „heimskari en múrsteinahrúgu“ í færslu á X Í síðustu viku fylgdist heimsbyggðin með þegar Trump tilkynnti um víðtækar tollahækkanir Bandaríkjanna gagnvart öðrum löndum. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fólst mikill sigur í því fyrir Navarro sem hefur talað fyrir þessari tollastefnu. Skömmu eftir tilkynningu Trump skaut Musk á Navarro á X og gerði lítið úr hagfræði-gráðu hans frá Harvard-háskóla. Gráðan væri miklu frekar galli frekar en kostur. Jafnframt gagnrýndi Musk kollega sinn í Hvíta húsinu fyrir að hafa ekki komið að fyrirtækjarekstri. Navarro svaraði fyrir sig í viðtali hjá CNBC. Hann sagði Musk, sem er forstjóri Teslu, ekki vera sannan bílaframleiðanda heldur væri hann frekar „bílasamsetjari“. Markmiðið með tollalagningunni væri að sjá til þess að bandarískir bílar væru búnir til úr bandarískum pörtum, ekki innfluttum. Musk sagði þá í færslu að Tesla væri reyndar sá bandaríski bílaframleiðandi sem væri að mestu leyti framleiddur úr bandarískum pörtum. „Navarro er sannur hálfviti. Það sem hann segir er algjörlega ósatt,“ sagði Musk á X, en undanfarna sólarhinga hefur hann kallað hann öllum illum nöfnum í færslum á miðlinum. „Þetta eru augljóslega tveir einstaklingar sem líta tollamál mjög ólíkum augum,“ sagði Karoline Leavitt, taldsmaður Hvíta hússins, þegar hún var spurð út í erjurnar á blaðamannafundi í dag. „Strákar verða alltaf strákar. Og við munum leyfa þeim að halda áfram þessum opinbera kýtingi. Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Í síðustu viku fylgdist heimsbyggðin með þegar Trump tilkynnti um víðtækar tollahækkanir Bandaríkjanna gagnvart öðrum löndum. Samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs fólst mikill sigur í því fyrir Navarro sem hefur talað fyrir þessari tollastefnu. Skömmu eftir tilkynningu Trump skaut Musk á Navarro á X og gerði lítið úr hagfræði-gráðu hans frá Harvard-háskóla. Gráðan væri miklu frekar galli frekar en kostur. Jafnframt gagnrýndi Musk kollega sinn í Hvíta húsinu fyrir að hafa ekki komið að fyrirtækjarekstri. Navarro svaraði fyrir sig í viðtali hjá CNBC. Hann sagði Musk, sem er forstjóri Teslu, ekki vera sannan bílaframleiðanda heldur væri hann frekar „bílasamsetjari“. Markmiðið með tollalagningunni væri að sjá til þess að bandarískir bílar væru búnir til úr bandarískum pörtum, ekki innfluttum. Musk sagði þá í færslu að Tesla væri reyndar sá bandaríski bílaframleiðandi sem væri að mestu leyti framleiddur úr bandarískum pörtum. „Navarro er sannur hálfviti. Það sem hann segir er algjörlega ósatt,“ sagði Musk á X, en undanfarna sólarhinga hefur hann kallað hann öllum illum nöfnum í færslum á miðlinum. „Þetta eru augljóslega tveir einstaklingar sem líta tollamál mjög ólíkum augum,“ sagði Karoline Leavitt, taldsmaður Hvíta hússins, þegar hún var spurð út í erjurnar á blaðamannafundi í dag. „Strákar verða alltaf strákar. Og við munum leyfa þeim að halda áfram þessum opinbera kýtingi.
Bandaríkin Donald Trump Elon Musk Skattar og tollar Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira