Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. apríl 2025 22:45 Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vísir/tómas Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, hvolfdi um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var á. Það hryggi ýmsa tíða Esjufara að sjá. Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Sjá meira
Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent