„Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. mars 2025 19:47 Þórey Anna skoraði átta mörk og var markahæst í liði Vals Vísir/Jón Gautur „Vá þetta var geðveikt! Ég bara bjóst aldrei við þessu að við myndum bara taka þær með tíu á heimavelli,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir, hornamaður Vals, eftir glæsilegan tíu marka sigur á Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í síðari leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikarsins. Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“ Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Úrslitin þýða að Valur er komið í úrslitaeinvígi um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra kvennaliða. „Við fórum bara inn í þennan leik bara þú veist ein vörn í einu og ein sókn í einu. Við erum ekki eins mikið að pæla í þessum tveimur mörkum og svo myndum við bara taka stöðuna í hálfleik hvað við þyrftum að gera og ég meina það þurfti aldrei að pæla í því,“ sagði Þórey Anna og hló geðshræringarhlátri. „Maður er eiginlega ekki búin að melta þetta, en við náttúrulega eigum einn leik eftir í deildinni og ég held við verðum byrjaðar í úrslitakeppninni þegar fyrstu leikirnir eru [í úrslitum Evrópubikarsins], ég er bara ekki klár á því samt. Þannig að það eru í rauninni bara úrslitaleikir eftir.“ Valur mun mæta spænska liðinu Conservas Orbe Zendal Bm Porrino í úrslitaeinvíginu. Dregið verður um hvort liðið byrji á heimavelli á þriðjudag. Aðspurð hverjar óskirnar séu varðandi það segir Þórey Anna að sjálfsögðu vilja byrja á útivelli. „Það er auðvitað að byrja úti og taka titilinn hérna heima, það væri náttúrulega algjör draumur, en við bara sjáum til hvernig það fer.“ Að lokum var Þórey Anna beðin um að lýsa þessu Valsliði sem hún er hluti af. „Þetta lið er náttúrulega bara frábært. Fyrir mína parta eru það forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði, hluti af þessum klúbbi hérna. Ég meina það er allt hérna upp á tíu. Við erum búnar að vera saman, þetta lið, í fjögur fimm ár og við erum bara að uppskera mjög vel. Það er ótrúlega vel haldið utan um okkur. Stjórnin á bara, vá! Hún á svo stórt hrós skilið, hún er með allt upp á tíu. Þetta er geggjað lið.“
Handbolti EHF-bikarinn Valur Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn