„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2025 15:46 Hildigunnur er spennt fyrir sunnudeginum, líkt og aðrir leikmenn Vals. Beate Oma Dahle /NTB Scanpix via AP Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Gróttu í gærkvöld og verja þar með titilinn frá því í fyrra. Það gafst ekki mikill tími til að fagna því enda stórleikur við Iuventa frá Slóvakíu á dagskrá á sunnudaginn kemur. Þar er sæti í úrslitum EHF-bikarsins undir. Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að fara í úrslit í Evrópu og segist Hildigunnur, sem hættir í vor, staðráðin í að skrifa söguna áður en skórnir fara upp í hillu. Klippa: Mikilvægt að njóta en ætla sér að vinna „100 prósent. Ég setti mér það markmið í vetur, þegar var ljóst að þetta yrði síðasta tímabilið mitt að nú myndi ég njóta. Þetta er búið að vera extra langt í vetur og mörg ferðalög. Handboltinn er búinn að ganga fram yfir allt hjá manni, og hjá öllum í liðinu. Það er bara gott að enda síðasta tímabilið þannig og ég er extra mikið að reyna að njóta,“ segir Hildigunnur. „Það væri helvíti gaman að enda ferilinn svona, sérstaklega þegar þess að vitum að við erum í bullandi séns að gera þetta. Við erum ekkert að ljúga að sjálfum okkur með það. Það væri sögulegt að gera eitthvað svoleiðis í lokin áður en skórnir fara á hilluna og maður finnur sér eitthvað annað gera,“ bætir hún við. Valur mætir Iuventa klukkan 17:30 á sunnudaginn kemur. Liðið er tveimur mörkum undir eftir fyrri leik liðanna ytra. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Valur Olís-deild kvenna EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með öruggum sigri á Gróttu í gærkvöld og verja þar með titilinn frá því í fyrra. Það gafst ekki mikill tími til að fagna því enda stórleikur við Iuventa frá Slóvakíu á dagskrá á sunnudaginn kemur. Þar er sæti í úrslitum EHF-bikarsins undir. Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið í sögunni til að fara í úrslit í Evrópu og segist Hildigunnur, sem hættir í vor, staðráðin í að skrifa söguna áður en skórnir fara upp í hillu. Klippa: Mikilvægt að njóta en ætla sér að vinna „100 prósent. Ég setti mér það markmið í vetur, þegar var ljóst að þetta yrði síðasta tímabilið mitt að nú myndi ég njóta. Þetta er búið að vera extra langt í vetur og mörg ferðalög. Handboltinn er búinn að ganga fram yfir allt hjá manni, og hjá öllum í liðinu. Það er bara gott að enda síðasta tímabilið þannig og ég er extra mikið að reyna að njóta,“ segir Hildigunnur. „Það væri helvíti gaman að enda ferilinn svona, sérstaklega þegar þess að vitum að við erum í bullandi séns að gera þetta. Við erum ekkert að ljúga að sjálfum okkur með það. Það væri sögulegt að gera eitthvað svoleiðis í lokin áður en skórnir fara á hilluna og maður finnur sér eitthvað annað gera,“ bætir hún við. Valur mætir Iuventa klukkan 17:30 á sunnudaginn kemur. Liðið er tveimur mörkum undir eftir fyrri leik liðanna ytra. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Valur Olís-deild kvenna EHF-bikarinn Handbolti Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira