Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. mars 2025 17:35 Mette Frederiksen segir að Vance hafi margt til síns máls þegar hann segir að óheft flæði farand- og flóttafólks ógni öryggi Evrópu. AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur og formaður danskra jafnaðarmanna, segist sammála JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, um að of mikill innflutningur flótta- og farandfólks ógni öryggi Evrópu. Þetta kom fram í viðtali bandaríska miðilsins Politico við Mette í vikunni en DR greinir frá. „Varaforsetinn, JD Vance, hafði rétt fyrir sér þegar hann varaði við flæði farand- og flóttafólks til Evrópu í febrúar. Ég sé fjöldainnflutning fólks til Evrópu sem ógn gagnvart daglegu lífi í Evrópu,“ sagði Mette. Hellti sér yfir leiðtoga Evrópu Vance lét leiðtoga Evrópu heyra það í ræðu sinni á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í febrúar, en þar sagði hann að óheft flæði fólks til Evrópu væri jafnvel meiri ógn gagnvart öryggi álfunnar en Rússar. Þá sakaði hann evrópska ráðamenn um að hunsa vilja þjóða sinna, snúa úrslitum kosninga, hunsa trúfrelsi og um að gera ekki nóg til að stöðva flæði flótta- og farandfólks. Hann gagnrýndi þá einnig fyrir viðhorf til þungunarrofs og sakaði Evrópu um að hafa fjarlægst þau hefðbundnu gildi sem heimsálfan hefði deilt með Bandaríkjamönnum. Ummæli Vance féllu í grýttan jarðveg á ráðstefnunni. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, gagnrýndi Vance harðlega þegar hann steig á svið. Sagði hann meðal annars að lýðræði þyrfti að geta varið sig gegn öfgum. Rússar stærsta ógnin Mette sagðist í viðtalinu ekki geta verið sammála Vance um að Rússar væru ekki stærsta ógn Evrópu, en hann hefði eftir sem áður rétt fyrir sér um innflytjendamálin. „Þegar ég spyr fólk út í áhyggjur þeirra af öryggismálum, segja þau öll að Rússar og vernd Evrópu séu það allra mikilvægasta eins og sakir standa,“ segir Mette. Danmörk Innflytjendamál Hælisleitendur Flóttamenn Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali bandaríska miðilsins Politico við Mette í vikunni en DR greinir frá. „Varaforsetinn, JD Vance, hafði rétt fyrir sér þegar hann varaði við flæði farand- og flóttafólks til Evrópu í febrúar. Ég sé fjöldainnflutning fólks til Evrópu sem ógn gagnvart daglegu lífi í Evrópu,“ sagði Mette. Hellti sér yfir leiðtoga Evrópu Vance lét leiðtoga Evrópu heyra það í ræðu sinni á öryggisráðstefnu í München í Þýskalandi í febrúar, en þar sagði hann að óheft flæði fólks til Evrópu væri jafnvel meiri ógn gagnvart öryggi álfunnar en Rússar. Þá sakaði hann evrópska ráðamenn um að hunsa vilja þjóða sinna, snúa úrslitum kosninga, hunsa trúfrelsi og um að gera ekki nóg til að stöðva flæði flótta- og farandfólks. Hann gagnrýndi þá einnig fyrir viðhorf til þungunarrofs og sakaði Evrópu um að hafa fjarlægst þau hefðbundnu gildi sem heimsálfan hefði deilt með Bandaríkjamönnum. Ummæli Vance féllu í grýttan jarðveg á ráðstefnunni. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, gagnrýndi Vance harðlega þegar hann steig á svið. Sagði hann meðal annars að lýðræði þyrfti að geta varið sig gegn öfgum. Rússar stærsta ógnin Mette sagðist í viðtalinu ekki geta verið sammála Vance um að Rússar væru ekki stærsta ógn Evrópu, en hann hefði eftir sem áður rétt fyrir sér um innflytjendamálin. „Þegar ég spyr fólk út í áhyggjur þeirra af öryggismálum, segja þau öll að Rússar og vernd Evrópu séu það allra mikilvægasta eins og sakir standa,“ segir Mette.
Danmörk Innflytjendamál Hælisleitendur Flóttamenn Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira