Svar óskast Hólmgeir Baldursson skrifar 21. mars 2025 09:00 Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Eins og kunngert fyrir þó nokkru síðan var ákvað Skjár 1 að leita til Umboðsmanns Alþingis vegna synjunar Fjölmiðlanefndar & þáverandi menntamálaráðuneytisins við að endurgreiða stöðinni útlagðan kostnað vegna talsetningar og textunnar fyrir efni ætlað börnum yngri en 12 ára á þeim forsendum að stöðin „uppfyllti ekki öll skilyrði“ og því leitast til við að fá það nákvæmlega upp á borðið hvaða skilyrðum stöðin væri ekki að standa undir. Kæmi það í ljós að ásetningarsteinn málsins yrði „áskrift“ má alveg færa fyrir því góð rök að endurgjaldslaust aðgengi er einnig áskrift þó ekki sé greitt fyrir hana, enda eru fjölmörg dæmi um að áskrift sem slík geti falið í sér greiðslu fyrir aðgengi eða ekki. Til að nema dagskrá Skjás 1 þarf áhorfandi að hafa fyrir því að sækja sjónvarpsmerkið, enda er það ekki „í loftinu“ á öllum viðtækjum landsmanna og má því alveg segja að viðkomandi sé að sækja sér „áskrift“ að stöðinni. Umboðsmaður Alþingis hefur nú ítrekað beðið menningar- og viðskiptaráðuneytið að svara sér og koma til sín gögnum til að hægt sé að meta kvörtun Skjás 1, en því miður hefur ráðuneytið enn ekki orðið við ítrekuðum beiðnum þ.a.l. um margra mánaða skeið, sem skýtur skökku við þar sem einmitt umrætt ráðuneyti hvatti mig til að leita til Umboðsmannsins, teldi ég á mér brotið. Það er því ljóst að orð fyrrum ráðherra menntamála um að vernda íslenska tungu eru orðin tóm og ekki mark á takandi, sem er miður, þar sem íslenskan á undir högg að sækja gagnvart erlendri streymismiðlun sem á móti þarf ekki, samkvæmt íslenskum lögum hvorki að texta eða talsetja eitt einasta orð sem birtist landsmönnum, en innlendir afþreyingarmiðlar eins og Skjár 1 þarf að kosta töluverðum fjárhæðum árlega til að sinna lagalegri skyldu sinni samkvæmt fjölmiðlalögum og þegar styrkir eru loks auglýstir um að fá hluta út lagðs kostnaðar endur greiddan þá er þetta afgreiðsla íslenska ríkisins. Sem stendur er það frekar líklegt að Skjár 1 muni hugsanlega leggja af textun og talsetningar á barnaefni og hætta sýningum alfarið ef það verður niðurstaðan að ekki verði hægt að treysta á loforð ráðamanna og hreinlega gefast upp fyrir erlendum áhrifum. Það er því lágmarks kurteisi að Umboðsmanni Alþingis sé svarað af hálfu menningar og viðskiptaráðuneytisins svo hægt verði að taka afstöðu um það hvort textun og talsetning fyrir íslensk börn verði áfram við lýði á Skjá 1 eða ekki. Höfundur er stofnandi Skjás 1.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun