Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2025 07:35 Jón Björn Hákonarson, nýr formaður Sambandsins og Margrét Sanders, nýr varaformaður. Samband Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar í Fjarðarbyggð, hefur tekið við sem nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hann var kjörinn á fundi stjórnar Sambandsins í kjölfar landsþings í gær. Jón Björn tekur við embættinu af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem tók við embætti borgarstjóra Reykjavíkur í síðasta mánuði. Jón Björn var áður varaformaður Sambandsins frá árinu 2022. Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að Margrét Sanders, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hafi verið kjörinn varaformaður Sambandsins á fundinum í gær, en hún hefur setið í stjórn síðan árið 2022. Ennfremur segir að Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, komi nýr inn í stjórn í stað Heiðu Bjargar og Anna Sigríður Guðnadóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, komi inn í stað Guðmundar Ara Sigurjónssonar sem sagði sig úr stjórn í kjölfar kjörs til Alþingis. Þá kemur Hildur Rós Guðbjargardóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði inn sem varamaður Önnu Sigríðar í stjórnina og Skúli Helgason, borgarfulltrúi í Reykjavík, sem varamaður Hjálmars. Eftir að Heiða Björg tók við embætti borgarstjóra var hún lengi að íhuga hvort hún hugðist hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún tilkynnti þó á fimmtudaginn í síðustu viku að hún myndi láta af stöðunni. Vistaskipti Reykjavík Borgarstjórn Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn verður næsti borgarstjóri í Reykjavík. Heimildir fréttastofu herma þetta. 20. febrúar 2025 18:29 Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar að hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laun hennar vöktu mikil viðbörgð ásamt ákvörðun hennar í kjaradeilu kennara. 17. mars 2025 19:22 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Jón Björn tekur við embættinu af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem tók við embætti borgarstjóra Reykjavíkur í síðasta mánuði. Jón Björn var áður varaformaður Sambandsins frá árinu 2022. Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að Margrét Sanders, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hafi verið kjörinn varaformaður Sambandsins á fundinum í gær, en hún hefur setið í stjórn síðan árið 2022. Ennfremur segir að Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi í Reykjavík, komi nýr inn í stjórn í stað Heiðu Bjargar og Anna Sigríður Guðnadóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, komi inn í stað Guðmundar Ara Sigurjónssonar sem sagði sig úr stjórn í kjölfar kjörs til Alþingis. Þá kemur Hildur Rós Guðbjargardóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði inn sem varamaður Önnu Sigríðar í stjórnina og Skúli Helgason, borgarfulltrúi í Reykjavík, sem varamaður Hjálmars. Eftir að Heiða Björg tók við embætti borgarstjóra var hún lengi að íhuga hvort hún hugðist hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hún tilkynnti þó á fimmtudaginn í síðustu viku að hún myndi láta af stöðunni.
Vistaskipti Reykjavík Borgarstjórn Fjarðabyggð Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Heiða Björg verður borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn verður næsti borgarstjóri í Reykjavík. Heimildir fréttastofu herma þetta. 20. febrúar 2025 18:29 Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar að hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laun hennar vöktu mikil viðbörgð ásamt ákvörðun hennar í kjaradeilu kennara. 17. mars 2025 19:22 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Fleiri fréttir Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Sjá meira
Heiða Björg verður borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn verður næsti borgarstjóri í Reykjavík. Heimildir fréttastofu herma þetta. 20. febrúar 2025 18:29
Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri ætlar að hætta sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Laun hennar vöktu mikil viðbörgð ásamt ákvörðun hennar í kjaradeilu kennara. 17. mars 2025 19:22