Gekk berserksgang og lagði hótelherbergi í rúst Jón Þór Stefánsson skrifar 20. mars 2025 15:42 Herbergið var á Hótel Stracta á Hellu. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að ganga berserksgang á hótelherbergi á Hótel Stracta á Hellu í janúar 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi. Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira
Í ákæru segir að maðurinn hafi lamið og sparkað í hurð hótelherbergis. Þá hafi hann velt innanstokksmunum um koll og sprautað gosdrykk á veggi og yfir gólf. Fyrir vikið hafi sjónvarp og stólar brotnað og tjón orðið á veggjum og gólfteppum. Það var mat ákæruvaldsins að tjónið sem varð af þessu hafi hljóðað upp á 307 þúsund krónur. Í bótakröfu hótelsins var tjónið metið 406 þúsund krónur. Annars vegar var það vegna innanstokksmuna og þrifa. Samkvæmt kröfunni eyðilögðust 43 tommu sjónvarp og tveir stólar. Þá hafi þurft að ráðast í viðgerðir á vegg. Einnig hafi þurft að þrífa bletti um loft, gólf, veggjum og á ofnum. Og þar að auki hafi þurft að þrífa ganginn, og fara í teppahreinsun. Hins vegar var bótakrafan vegna endurgreiðslu til annarra viðskiptavina, sem virðast hafa verið í fjórum mismunandi herbergjum. Dómurinn vísaði bótakröfunni frá dómi þar sem enginn gögn fylgdu henni. Maðurinn mætti ekki fyrir dóm. Héraðsdómur Suðurlands taldi sannað að hann hefði gerst sekur um umrædda háttsemi. Líkt og áður segir var hann dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi.
Dómsmál Rangárþing ytra Hótel á Íslandi Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Fleiri fréttir Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Sjá meira