Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. mars 2025 07:07 Fasteignamarkaðurinn virðist nokkuð líflegur. Vísir/Vilhelm Fasteignamarkaðurinn var virkari í janúar síðastliðnum en árin 2023 og 2024 en rúmlega 700 kaupsamningum var þinglýst á landinu öllu. Þá hefur íbúðum sem teknar eru af söluskrá fjölgað hratt í febrúar. Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild. Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Frá þessu greinir í samantekt um nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjustofnunar. Þar segir að um helmingi fleiri íbúðir hafi verið teknar af söluskrá í janúar og febrúar en í sömu mánuðum árin 2022 og 2023. HMS segir mögulegt að allt að 37 þúsund einstaklingar gætu verið vantaldir á leigumarkaði, þar sem víðtækar undanþágur frá skráningarskyldu leigusamninga hafi leitt til ófullnægjandi upplýsinga um leikumarkaðinn. „HMS hefur hafið átak í tölfræðisöfnun til þess að afla betri upplýsinga umhúsnæðisaðstæður erlendra íbúa á Íslandi í samræmi við nýtt hlutverk sitt um að halda leiguskrá. Erlendir íbúar eru mun líklegri til að vera á leigumarkaði en ekki, en einungis 14 prósent þeirra eru skráðir fasteignaeigendur,“ segir í samantektinni. Á lánamarkaði séu vísbendingar um aukna ásókn í óverðtryggð lán samhliða lægri vöxtum og á byggingamarkaði hafi margar nýjar íbúðir komið á fasteignamarkað í janúar og febrúar. Voru þær 585 talsins, samanborið við 425 í fyrra. „Áætluð íbúafjölgun í húsnæðisáætlunum sveitarfélaga á síðasta ári reyndist vera nálægt rauntölum, en fjölgunin var ofmetin um 2,6 prósent. Sveitarfélögin miðuðu við áætlaða íbúafjölgun til að meta íbúðaþörf sína, sem nam tæplega 4.200 íbúðum í fyrra, en aðeins 3.665 íbúðir voru fullbyggðar og settar á fasteignamarkað það ár,“ segir einnig. Hér má nálgast skýrsluna í heild.
Húsnæðismál Leigumarkaður Fasteignamarkaður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira