Hvað geta ungmenni gert fyrir jörðina? Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson skrifa 17. mars 2025 14:32 Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun Skoðun Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íslenska þjóð, þú ert núna að gleyma Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Tölum íslensku um bíðandi börn: Uppgjöf, svarthol og lögbrot Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Fjórði hver vinnur í verslun og þjónustu Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar Skoðun Pabbar, mömmur, afar, ömmur Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Vellíðan í vinnu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hefur vanfjármögnun sveitarfélaga áhrif á byggingarkostnað? Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Þar sem gervigreind er raunverulega að breyta öllu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenskir flóttamenn - í okkar eigin landi Gunnar Magnús Diego skrifar Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Mótum framtíðina saman Jónína Hauksdóttir ,Magnús Þór Jónsson skrifar Sjá meira
Ungmenni hafa ekki mikla stjórn á því sem kemur fyrir í heiminum, en þegar kemur að umhverfismálum og loftslagsbreytingum er mikið hægt að gera. Við þurfum að taka ábyrgð á vandanum, sem bitnar á okkur og einn daginn á börnum okkar. Því þurfum við að gera allt sem við getum til að hjálpa. Það er ekki erfitt að vera umhverfisvænn en það getur verið erfitt að finna leiðir til að hjálpa. Þegar það kemur að því að vera umhverfisvænn hugsa margir “það er allt í lagi ef ég flokka ekki, ég er bara ein manneskja” en vandamálið er að - ef allir hugsa svona þá breytist ekkert. Unglingar á Íslandi versla mjög mikið a netinu, það er mjög skaðandi fyrir náttúruna. Til dæmis vefsíður eins og Shein og Temu. Við kaupum eins og enginn sé morgundagurinn. Allar pakkningarnar, sendingarnar og gamla draslið endar svo bara í náttúrunni. Samfélagsmiðlar hafa mjög mikil áhrif á hvað við kaupum. Oft er verið að auglýsa allskonar dót sem við þurfum ekki t.d. snyrtivörur, hárvörur, húðvörur, föt, nikotín, ný raftæki, mat, leikföng, heimilistæki sem virka ekki og mun fleira. Fjöldaframleiddir hlutir sem oftar en ekki hefur hræðileg gæði, virka illa og eru gerðir með skaðlegum efnum. Við sem ungmenni þurfum að kaupa aðeins það sem við ætlum að nota lengi og passa uppá að falla ekki fyrir öllum auglýsingunum sem reyna að fá okkur til að kaupa meira. Við þurfum líka að pressa á að það sé ekki verið að framleiða vörur sem eru drasl. Það ætti ekki að mega framleiða vörur sem eru nánast einnota og ekki hægt að gera við. Við þurfum öll að vinna saman og reyna að skilja jörðina eftir sem betri stað fyrir börnin okkar og næstu kynslóð. Byrjum núna. Matthildur Þóra Skúladóttir og Guðmundur Ingi Valgeirsson, nemendur í umhverfisráði FÁ.
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Engin eftirspurn eftir Viðreisnar- og Samfylkingarmódelinu Andri Steinn Hilmarsson skrifar
Skoðun Eru vegir fyrir ferðamenn mikilvægari en vegir fyrir fólk sem býr hér? Petrína Þórunn Jónsdóttir skrifar
Skoðun Er Evrópa á villigötum? Efnahagsleg hnignun kallar á róttæka endurskoðun Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Samræmd nálgun að öryggi og skilvirkni á ytri landamærum - Innleiðing EES á Íslandi Arngrímur Guðmundsson skrifar
Skoðun Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein skrifar
Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun
Ísrael á ekki heima á gleðileikum evrópskra sjónvarpsstöðva sem starfa í almannaþágu Stefán Jón Hafstein Skoðun