„Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 15:11 Bandarískir embættismenn segjast hafa drepið marga leiðtoga Hútanna. AP Umfangsmiklar loftárásir Bandaríkjanna á skotmörk í Jemen í gærkvöld urðu nokkrum leiðtogum Húta að bana að sögn þjóðaröryggisráðgjafa. Donald Trump Bandaríkjaforseti hét því að beita Húta „yfirþyrmandi banvænu afli“ þar til þeir létu af árásum sínum á skip á Rauðahafi. Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, sagði í viðtali við bandaríska miðilinn ABC að árásirnar hefðu verið hnitmiðaðar en áhrifamiklar. „Þetta var ekki einhver nálastunga, fram og til baka neitt, sem reyndist algjörlega ófullnægjandi,“ sagði Mike Waltz og gagnrýndi í leiðinni viðbrögð Joe Bidens forvera Trumps við aukinni dirfsku Hútanna í Rauðahafi. „Þetta var yfirþyrmandi svar sem hafði fleiri leiðtoga Hútanna að skotmarki og varð þeim að bana (e. took them out). Munurinn hér er, fyrir það fyrsta að ráðast að leiðtogum Húta og annað að draga Írani til ábyrgðar,“ sagði hann svo. Fram hefur komið að bandarískir embættismenn segi að árásirnar gætu haldið áfram í nokkrar vikur en að það hengi allt á viðbrögðum Húta. Vopnageymslur Húta séu djúpt grafin í jörðu og erfiðlega hefur gengið að finna þær. Þær eru taldnar framleiddar í niðurgröfnum verksmiðjum og þeim er einnig smyglað til landsins frá Íran, dyggum stuðningsaðilum sveitanna. 31 hið minnsta liggur í valnum eftir loftárásir næturinnar og segja Hútar að þar sé að mestu um að ræða konur og börn. Leiðtogar Húta heita því að svara fyrir árásirnar. Hútar fara með völd í Sanaa, höfuðborgar Jemen, og stórum hlutum landsins norðan- og vestanverðs. Þeir hafa háð blóðuga styrjöld við viðurkennd stjórnvöld í Íran um árabil. Bandaríkin Jemen Íran Hernaður Donald Trump Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Mike Waltz, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, sagði í viðtali við bandaríska miðilinn ABC að árásirnar hefðu verið hnitmiðaðar en áhrifamiklar. „Þetta var ekki einhver nálastunga, fram og til baka neitt, sem reyndist algjörlega ófullnægjandi,“ sagði Mike Waltz og gagnrýndi í leiðinni viðbrögð Joe Bidens forvera Trumps við aukinni dirfsku Hútanna í Rauðahafi. „Þetta var yfirþyrmandi svar sem hafði fleiri leiðtoga Hútanna að skotmarki og varð þeim að bana (e. took them out). Munurinn hér er, fyrir það fyrsta að ráðast að leiðtogum Húta og annað að draga Írani til ábyrgðar,“ sagði hann svo. Fram hefur komið að bandarískir embættismenn segi að árásirnar gætu haldið áfram í nokkrar vikur en að það hengi allt á viðbrögðum Húta. Vopnageymslur Húta séu djúpt grafin í jörðu og erfiðlega hefur gengið að finna þær. Þær eru taldnar framleiddar í niðurgröfnum verksmiðjum og þeim er einnig smyglað til landsins frá Íran, dyggum stuðningsaðilum sveitanna. 31 hið minnsta liggur í valnum eftir loftárásir næturinnar og segja Hútar að þar sé að mestu um að ræða konur og börn. Leiðtogar Húta heita því að svara fyrir árásirnar. Hútar fara með völd í Sanaa, höfuðborgar Jemen, og stórum hlutum landsins norðan- og vestanverðs. Þeir hafa háð blóðuga styrjöld við viðurkennd stjórnvöld í Íran um árabil.
Bandaríkin Jemen Íran Hernaður Donald Trump Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira