Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. mars 2025 15:34 Sterk fylgni er á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á fasteignavefum og birtra kaupsamninga mánuði síðar. Vísir/Vilhelm Íbúðum sem teknar hafa verið af sölu hefur fjölgað hratt á síðustu mánuðum. Sú fjölgun bendir til þess að umsvif á fasteignamarkaði hafi aukist á síðustu tveimur mánuðum. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun voru 1085 eignir teknar af sölu. Þar af voru 70 prósent staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, 17 prósent í nágrenni þess og 13 prósent annars staðar. Þar sem sterk fylgni hefur verið á milli þess að íbúðir séu teknar af sölu á vefnum fasteignir.is og fjölda útgefinna kaupsamninga mánuði seinna er þannig hægt að áætla umsvif á fasteignamarkaði. Líkt og sést á myndinni hér að neðan hefur íbúðum sem teknar hafa verið af sölu fjölgað á milli mánaða. Í janúar voru um 950 eignir teknar af sölu og í desember voru 650 eignir teknar af sölu. Stökkið skyndilega í upphafi ársins 2024 orsakast af atburðunum í Grindavík.HMS Á fyrstu tveimur mánuðum síðasta árs voru einnig fleiri eignir teknar úr sölu en jarðhræringarnar í Grindavík urðu til þess að eftirspurn á fasteignamarkaði stórjókst tímabundið. Fjöldi eigna sem tekin var úr sölu í janúar og febrúar var um helmingi fleiri í ár en á sama tímabili árin 2022 og 2023. Af þeim 1085 íbúðum sem teknar voru af sölu á öllu landinu í febrúar voru 230 nýbyggingar. Hlutfall nýbygginga sem teknar voru af sölu var hæst í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, eða um 39 prósent, en til samanburðar var hlutfall slíkra eigna sem teknar voru af sölu 20 prósent í janúar.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Sjá meira