Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Valur Páll Eiríksson skrifar 13. mars 2025 14:01 Heimir Hallgrímsson er á leið í Þjóðadeildarumspil gegn Búlgaríu síðar í þessum mánuði. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford). Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Þekktustu nöfnin í írska hópnum eru á sínum stað. Caoimhin Kelleher, Nathan Collins, Matt Doherty, Will Smallbone, Jake O'Brien og Evan Ferguson eru meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru í hópnum. Seamus Coleman, leikmaður Everton, er ekki í hópnum. Heimir sagði á fréttamannafundi að Coleman væri ekki klár í slaginn eftir meiðsli. Coleman hafi ekki verið yfir sig ánægður með ákvörðun Heimis að hafa hann utan hóps. Tveir nýliðar eru í hópnum en báðir leik undir stjórn Tom Cleverley hjá Watford í ensku B-deildinni. Hinn 21 árs gamli James Abankwah og liðsfélagi hans Rocco Vata, 19 ára, geta þreytt frumraun sína fyrir írska liðið. Írland mætir Búlgaríu í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Búlgaríu 20. mars en sá síðari í Dyflinn 23. mars. Hópur Írlands Markverðir: Caoimhín Kelleher (Liverpool), Mark Travers (Middlesbrough, á láni frá AFC Bournemouth), Gavin Bazunu (Standard Liége, á láni frá Southampton).Varnarmenn: Jake O'Brien (Everton), Matt Doherty (Wolverhampton Wanderers), Nathan Collins (Brentford), Dara O'Shea (Ipswich Town), Jimmy Dunne (Queens Park Rangers), James Abankwah (Watford, á láni frá Udinese), Robbie Brady (Preston North End), Callum O'Dowda (Cardiff City).Miðjumenn: Josh Cullen (Burnley), Jason Knight (Bristol City), Jack Taylor (Ipswich Town), Mark Sykes (Bristol City), Will Smallbone (Southampton), Finn Azaz (Middlesbrough).Sóknarmenn: Evan Ferguson (West Ham United, á láni frá Brighton and Hove Albion), Adam Idah (Celtic), Troy Parrott (AZ Alkmaar), Sinclair Armstrong (Bristol City), Mikey Johnston (West Bromwich Albion), Rocco Vata (Watford).
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Fótbolti Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira