Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Aron Guðmundsson skrifar 12. mars 2025 13:46 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu vísir/Anton Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. Fyrr í dag var fyrsti landsliðshópur íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar opinberaður. Framundan einvígi gegn Kosovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, sem nýlega var keyptur til Víkings Reykjavíkur frá Val, er ekki í landsliðshópnum í komandi leikjum. „Marsverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi er ekki framtíðin fyrir okkur. Því miður,“ sagði Arnar varðandi stöðu Gylfa Þórs, leikmanns Víkings Reykjavíkur og landsliðið. „Við erum á allt annarri blaðsíðu hvað það varðar. Nógu erfitt er fyrir að spila á Íslandi og komast í landsliðið, hvort sem það væri þá í júní eða september. Í mars sé það ómögulegt. „Liðin eru á þeim tímapunkti á allt öðru æfingastigi en gengur og gerist út í heimi. Auðvitað vill maður gefa leikmanni eins og Gylfa ákveðinn séns og tækifæri, en þegar maður hugsar þetta lengra þá er þetta ekki alveg rétti tímapunkturinn fyrir hann heldur.“ Ekki sé ýkja langt síðan að Gylfi hafi verið að glíma við meiðsli. Arnar sér stöðuna þannig að betra væri fyrir Gylfa að aðlagast aðstæðum hjá hans nýja félagi í Víkinni og geti þar komið sér í sitt besta stand og þar með gert tilkall í sæti í landsliðinu í næsta verkefni eftir leikina gegn Kosovó. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Fyrr í dag var fyrsti landsliðshópur íslenska landsliðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar opinberaður. Framundan einvígi gegn Kosovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Gylfi Þór Sigurðsson, sem nýlega var keyptur til Víkings Reykjavíkur frá Val, er ekki í landsliðshópnum í komandi leikjum. „Marsverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi er ekki framtíðin fyrir okkur. Því miður,“ sagði Arnar varðandi stöðu Gylfa Þórs, leikmanns Víkings Reykjavíkur og landsliðið. „Við erum á allt annarri blaðsíðu hvað það varðar. Nógu erfitt er fyrir að spila á Íslandi og komast í landsliðið, hvort sem það væri þá í júní eða september. Í mars sé það ómögulegt. „Liðin eru á þeim tímapunkti á allt öðru æfingastigi en gengur og gerist út í heimi. Auðvitað vill maður gefa leikmanni eins og Gylfa ákveðinn séns og tækifæri, en þegar maður hugsar þetta lengra þá er þetta ekki alveg rétti tímapunkturinn fyrir hann heldur.“ Ekki sé ýkja langt síðan að Gylfi hafi verið að glíma við meiðsli. Arnar sér stöðuna þannig að betra væri fyrir Gylfa að aðlagast aðstæðum hjá hans nýja félagi í Víkinni og geti þar komið sér í sitt besta stand og þar með gert tilkall í sæti í landsliðinu í næsta verkefni eftir leikina gegn Kosovó.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. 12. mars 2025 13:24