Flosi – sannur fyrirliði Hannes S. Jónsson skrifar 10. mars 2025 09:32 Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Hannes S. Jónsson Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
Nú standa yfir kosningar í VR þar sem Flosi Eiríksson er meðal þeirra sem bjóða sig fram til formanns. Það skiptir okkur öll máli að til forystu í stóru og sterku félagi veljist gott fólk. Mig langar að mæla með Flosa sem formanni í VR. Hann er í senn mikil liðsmaður og hefur starfað við alls konar hluti bæði á vinnumarkaði og í félagsstörfum en um leið er hann leiðtogi með mikla reynslu. Góður fyrirliði er styðjandi við félaga sína á sama tíma og hann leiðir lið sitt til góðra verka. Þannig er Flosi, sannur fyrirliði. Ég þekki vel til í íþróttahreyfingunni þar sem fer af Flosa afar gott orð. Hann leggur áherslu á þátttöku sem flestra og að sameina fólk og sjónarmið í því að vinna saman að góðum málum. Flosi hefur sýnt það með sínum störfum að hann gefur sig allan í þau verkefni sem hann tekur að sér, er óhræddur við að berjast fyrir góðum og réttlátum hlutum. Hann vinnur sín verk með hagsmuni allra í hópnum að leiðarljósi og leitast við að sem flestir taki þátt. Hann er líka býsna skemmtilegur og góður talsmaður. Ég skora á allt félagsfólk að kjósa Flosa Eiríksson sem formann VR, fyrir okkur öll. Höfundur er félagi í VR.