Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:30 Pólska frjálsíþróttakonan Karolina Gajewska þyrfti þá eins og allar aðrar konur að gangast undir kynjapróf til að fá keppnisleyfi. Getty/Marcin Golba/ Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira
Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Sjá meira