Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2025 09:51 Eldri hjónin fundust látin á heimili sínu í Neskaupstað þann 22. ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Alfreð Erling Þórðarson, 46 ára Norðfirðingur sem sætir ákæru fyrir að hafa orðið hjónum á áttræðisaldri að bana í fyrrasumar, átti samkvæmt dómsúrskurði að vera í nauðungarvistun þegar hann lét til skarar skríða. Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar. Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Greint er frá þessu í og Austurfrétt og Morgunblaðinu í dag. Fram hefur komið að Alfreð Erling Þórðarson þekkti vel til fólksins en talið er að hann hafi verið í geðrofi, notað hamar og slegið fólkið endurtekið í höfuðið með verkfærinu með fyrrnefndum afleiðingum. Fjallað er um geðrænan vanda Alfreðs í Morgunblaðinu og þá staðreynd að á einu ári hafi hann þrisvar verið úrskurðaður í nauðungarvistun. Hann hafði verið úrskurðaður í tólf vikna nauðungarvistun þann 6. júní í fyrra og hefði því ekki átt að ganga laus 22. ágúst þegar voðaverkin áttu sér stað. Nauðgunarvistunin í júní kom til í framhaldi af því að hann var handtekinn fyrir að hafa 12. maí utandyra við verslunarmiðstöðina Kaupvang á Egilsstöðum haft í fórum sínum hníf með fimmtán sentimetralöngu blaði. Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala og prófessor í geðlæknisfræði við Háskóla Íslands, segir grein Austurfrétt og Morgunblaðsins að vistunarrými fyrir nauðungarvistun séu mun færri hér á landi en í nágrannalöndunum miðað við fólksfjölda. Plássleysið skapi þrýsting á heilbrigðisstarfsfólk að útskrifa einstaklinga eins fljótt og hægt. Þá sé erfiðara að fylgja eftir skjólstæðingum af landsbyggðinni sökum takmarkaðrar þjónustu þar.
Lögreglumál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Fjarðabyggð Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira