Bókamarkaðurinn færir sig um set Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2025 16:22 Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefanda á markaðnum á Laugardalsvelli. Vísir/GVA Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda sem verið hefur verið undir stúkunni á Laugardalsvelli undanfarin ár verður í Holtagörðum í ár. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fíbút. Markaðurinn verður opnaður á á neðri hæð Holtagarða við hlið Bakarameistarans fimmtudaginn 27. febrúar. Rýmið var nýtt fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Alþingiskosningunum í nóvember. Markaðurinn var um árabil í Perlunni, svo á Laugardalsvelli og færir sig nú bæði norðar og austar, í Holtagarða. Opið verður alla daga frá tíu að morgni til átta að kvöldi til sunnudagsins 16. mars. Útgefendur sem vilja koma bókum á markaðinn er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins fyrir 5. febrúar á netfangið bryndis@fibut.is. Þá kemur fram í svari við fyrirspurn fylgjenda Bókamarkaðarins á Facebook að stefnt sé á markað á Akureyri í haust finnist hentugt húsnæði. Að neðan má sjá frá opnun markaðarins í fyrra. Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Markaðurinn verður opnaður á á neðri hæð Holtagarða við hlið Bakarameistarans fimmtudaginn 27. febrúar. Rýmið var nýtt fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu í Alþingiskosningunum í nóvember. Markaðurinn var um árabil í Perlunni, svo á Laugardalsvelli og færir sig nú bæði norðar og austar, í Holtagarða. Opið verður alla daga frá tíu að morgni til átta að kvöldi til sunnudagsins 16. mars. Útgefendur sem vilja koma bókum á markaðinn er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins fyrir 5. febrúar á netfangið bryndis@fibut.is. Þá kemur fram í svari við fyrirspurn fylgjenda Bókamarkaðarins á Facebook að stefnt sé á markað á Akureyri í haust finnist hentugt húsnæði. Að neðan má sjá frá opnun markaðarins í fyrra.
Bókaútgáfa Reykjavík Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira