Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. janúar 2025 14:06 Jón Eiður Jónsson leigubílstjóri og jólatrjáasafnari í Fellabæ við Egilsstaði en þeim, sem vilja nýta sér þjónustu hans er bent á að fara á Facebook síðu hans og senda honum skilaboð þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði sér fram á að hafa nóg að gera næstu daga því hann tekur að sér að safna jólatrjám á svæðinu fyrir íbúa og koma þeim í förgun. Allir ágóði söfnunarinnar rennur óskertur til Píeta samtakanna. Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Jón Eiður Jónsson býr í Fellabæ og er leigubílstjóri þar. Fyrir þremur árum datt honum í hug að bjóða íbúum á héraði að mæta heim til fólks og sækja þau jólatré, sem íbúar voru með hjá sér um jólin og koma þeim í förgun. Nú er Jón Eiður að byrja á þessu fjórða árið í röð. En hvað kemur til að hann er að þessu? „Ætli það sé ekki bara að hafa eitthvað fyrir stafni, ég held að það sú nú aðallega það og bara að styrkja gott málefni. Ég hendi alltaf tilkynningum inn á Facebook á nokkrum grúbbum og svo hefur fólk samband og borgar mér 1.000 krónur fyrir að hirða tréð frá sér og ég legg það svo inn á einhver félagasamtök og í þessu tilviki eru það Píeta samtökin,“ segir Jón Eiður. Þetta er ótrúlega vel og fallega gert hjá þér. „Já, vonandi skilar sér þetta líka alveg,“ segir hann. Jón Eiður, sem er leigubílstjóri er nú að safna jólatrjám fjórða árið í röð en allan ágóðann hefur hann alltaf látið renna til góðgerðarmála.Aðsend Jón Eiður segist fá mjög góð viðbrögð við söfnuninni, fólk sé duglegt að hafa samband og biðja hann að koma og sækja trén, sem voru notuð sem jólatré inni hjá fólki yfir jólahátíðina. Mest er þó að gera eftir þrettándann þegar jólin eru formlega búin. „Núna kemur inn nýtt þegar ég er með Píeta samtökin því það kemur fólk sem vill kannski bara gefa styrki og er kannski ekki með neitt jólatré og gefur kannski andvirði jólatrjáa,“ segir Jón Eiður. En hvað er þetta að gefa honum sjálfum að vera að standa í þessu? „Heyrðu, ég hef bara ánægju af því og að láta gott af mér leiða. Ég hef bara svo gaman af þessu líka.“ Hér er hægt að senda Jóni skilaboð um að koma og sækja jólatré
Jól Múlaþing Geðheilbrigði Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira