Þróuðu vefsíðu sem segir til um umferð Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. desember 2024 23:01 Kristján Leó Guðmundsson er einn hugmyndasmiða síðunnar. Vísir Ungur forritari hvetur fólk til að nota nýja vefsíðu sem segir til um hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu. Vefsíðan geti komið sér vel, nú þegar fólk er í óða önn að undirbúa áramótin. Ný vefsíða sem ber heitið ErUmferð.is reiknar út hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu að hverju sinni. Vefsíðan gefur þá upp nýja vísitölu sem uppfærist á fimm mínútna fresti og notar gögn frá mælum Landupplýsingakerfi sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Orkuveitunnar og Mílu til að reikna meðaltal umferðar í borginni. Rúmlega tvítugur forritari á bak við vefsíðuna segir að hugmyndin hafi sprottið upp þegar að hann og vinur hans, Valdimar Örn Sverrisson, sem kom einnig að þróun vefsíðunnar voru að grúska í gögnum Landupplýsingakerfisins sem þeir hafi báðir mjög gaman af. „Við tökum sem sagt vegið meðaltal af hraða bíla í borginni. Við notum alla þessa mæla, og þegar bílarnir fara hægt er umferðin lítil en þegar þeir fara hratt er hún mikil,“ segir Kristján Leó Guðmundsson hugmyndasmiður vefsíðunnar. Drengirnir á bak við vefsíðuna hafi fengið góð viðbrögð frá þeim sem noti síðuna sem sé í stöðugri þróun. „Við bættum við um daginn svona umferðarspá fram í tímann. Ef maður skrollar niður á síðunni má sjá svona spá fram í tímann yfir daginn. Hversu mikil umferð verður á hverjum tímapunkti. Við höfðum hugsað okkur að bæta aðeins þessa spá og taka inn í þetta eins og veður og fleira. Ef það er slæmt veður er yfirleitt meiri umferð,“ segir Kristján Hann segist hafa tekið eftir því að umferðin nær hámarki klukkan korter yfir fjögur, oftast á þriðjudögum. „Svo passið ykkur á því,“ segir Kristján og hlær. Tækni Umferð Samgöngur Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
Ný vefsíða sem ber heitið ErUmferð.is reiknar út hve mikil umferð er á höfuðborgarsvæðinu að hverju sinni. Vefsíðan gefur þá upp nýja vísitölu sem uppfærist á fimm mínútna fresti og notar gögn frá mælum Landupplýsingakerfi sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Orkuveitunnar og Mílu til að reikna meðaltal umferðar í borginni. Rúmlega tvítugur forritari á bak við vefsíðuna segir að hugmyndin hafi sprottið upp þegar að hann og vinur hans, Valdimar Örn Sverrisson, sem kom einnig að þróun vefsíðunnar voru að grúska í gögnum Landupplýsingakerfisins sem þeir hafi báðir mjög gaman af. „Við tökum sem sagt vegið meðaltal af hraða bíla í borginni. Við notum alla þessa mæla, og þegar bílarnir fara hægt er umferðin lítil en þegar þeir fara hratt er hún mikil,“ segir Kristján Leó Guðmundsson hugmyndasmiður vefsíðunnar. Drengirnir á bak við vefsíðuna hafi fengið góð viðbrögð frá þeim sem noti síðuna sem sé í stöðugri þróun. „Við bættum við um daginn svona umferðarspá fram í tímann. Ef maður skrollar niður á síðunni má sjá svona spá fram í tímann yfir daginn. Hversu mikil umferð verður á hverjum tímapunkti. Við höfðum hugsað okkur að bæta aðeins þessa spá og taka inn í þetta eins og veður og fleira. Ef það er slæmt veður er yfirleitt meiri umferð,“ segir Kristján Hann segist hafa tekið eftir því að umferðin nær hámarki klukkan korter yfir fjögur, oftast á þriðjudögum. „Svo passið ykkur á því,“ segir Kristján og hlær.
Tækni Umferð Samgöngur Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira