Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. desember 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 heyrum við í Valkyrjunum svokölluðu sem tilkynntu þetta á blaðamannafundi á sjötta tímanum. Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira