Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Jón Þór Stefánsson skrifar 9. desember 2024 17:06 Málið varðar stunguárás á Skúlagötu í Reykjavík á Menningarnótt. Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að taka fyrir skaðabótakröfu pilts í Menningarnæturmálinu svokallaða. Héraðsdómur hafði áður vísað kröfunni frá dómi, en Landsréttur hefur vísað málinu aftur í hérað. Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð. Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira