Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2024 07:14 Margir eru efins um að öldungadeildin muni staðfesta tilnefningu Gaetz. AP/Alex Brandon Siðanefnd fulltrúadeildar bandaríska þingsins er klofin eftir flokkslínum varðandi það hvort birta eigi skýrslu um rannsókn nefndarinnar á meintum brotum Matt Gaetz. Gaetz, þingmaður Repúblikanaflokksins, sætti rannsókn bæði af hálfu ákæruvaldsins og siðanefndinni vegna ásakana um ýmis brot, meðal annars að hafa haft samfarir við barn undir lögaldri. Hann sagði hins vegar af sér eftir að Donald Trump tilnefndi hann dómsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn sinni. Deilurnar í siðanefndinni snúast þannig um það hvort birta eigi skýrsluna, sem var svo gott sem tilbúin þegar Gaetz var tilnefndur, en nefndin hefur ekkert boðvald lengur yfir honum nú þegar hann er hættur. Gaetz mun þurfa að sæta yfirheyrslu öldungadeildarþingmanna sem munu ráða því hvort hann verður skipaður. Ljóst þykir að meint brot hans munu verða þar til umræðu. Óháð því hvort skýrsla siðanefndarinnar verður birt eru gögn þegar farin að leka, meðal annars frá rannsókn ákæruvaldsins. Það lét mál Gaetz niður falla en hafði áður kortlagt greiðslur frá þingmanninum fyrrverandi og félögum hans til hvors annars og kvenna, sem grunur leikur á um að mennirnir hafi greitt fyrir kynlíf. New York Times hefur birt mynd sem sýnir hvernig greiðslur gengu á milli um greiðsluforritið Venmo, meðal annars frá Gaetz til tveggja kvenna sem báru vitni um að hann hefði greitt þeim fyrir kynlíf. Fólkið er sagt tengjast í gegnum „kynlífspartý“ sem voru haldin á árunum 2017 til 2020. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kynferðisofbeldi Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Gaetz, þingmaður Repúblikanaflokksins, sætti rannsókn bæði af hálfu ákæruvaldsins og siðanefndinni vegna ásakana um ýmis brot, meðal annars að hafa haft samfarir við barn undir lögaldri. Hann sagði hins vegar af sér eftir að Donald Trump tilnefndi hann dómsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn sinni. Deilurnar í siðanefndinni snúast þannig um það hvort birta eigi skýrsluna, sem var svo gott sem tilbúin þegar Gaetz var tilnefndur, en nefndin hefur ekkert boðvald lengur yfir honum nú þegar hann er hættur. Gaetz mun þurfa að sæta yfirheyrslu öldungadeildarþingmanna sem munu ráða því hvort hann verður skipaður. Ljóst þykir að meint brot hans munu verða þar til umræðu. Óháð því hvort skýrsla siðanefndarinnar verður birt eru gögn þegar farin að leka, meðal annars frá rannsókn ákæruvaldsins. Það lét mál Gaetz niður falla en hafði áður kortlagt greiðslur frá þingmanninum fyrrverandi og félögum hans til hvors annars og kvenna, sem grunur leikur á um að mennirnir hafi greitt fyrir kynlíf. New York Times hefur birt mynd sem sýnir hvernig greiðslur gengu á milli um greiðsluforritið Venmo, meðal annars frá Gaetz til tveggja kvenna sem báru vitni um að hann hefði greitt þeim fyrir kynlíf. Fólkið er sagt tengjast í gegnum „kynlífspartý“ sem voru haldin á árunum 2017 til 2020.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Kynferðisofbeldi Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira