Verkfallsnemendur með áhyggjur af náminu og tendrun jólageitarinnar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. október 2024 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Ekki er útilokað að boðað verði til verkfalla í fleiri skólum en að óbreyttu leggja kennarar í átta skólum niður störf síðar í mánuðinum. Nemendur segjast spenntir að fá lengra vetrarfrí en hafa áhyggjur af áhrifum á námið. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra, börn og formann Kennarasambandsins um fyrirhugaðar aðgerðir. Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda og spítalinn hefur vikum saman verið á hæsta viðbragðsstigi. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar sem segir starfsemina ekki þola ástandið mikið lengur. Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni hins vegar vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. Kristín Ólafsdóttir gerir upp fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna. Þá verður farið yfir mál Alberts Guðmundssonar sem var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun, við sjáum myndir frá eyðileggingu á Flórída eftir Milton og verðum í beinni frá tendrun jólageitarinnar víðfrægu hjá Ikea. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara íslenska landsliðsins um framtíð Alberts Guðmundssonar og í Íslandi í dag hittum við Helgu Braga sem verður sextug á árinu og aldrei verið betri. Þéttur fréttapakki í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldra, börn og formann Kennarasambandsins um fyrirhugaðar aðgerðir. Landspítalinn hefur aldrei staðið frammi fyrir öðrum eins innlagnarvanda og spítalinn hefur vikum saman verið á hæsta viðbragðsstigi. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar sem segir starfsemina ekki þola ástandið mikið lengur. Íslenskur royalisti er alls ekki á því að klæðaburður Björns Skúlasonar forsetamanns í opinberri heimsókn forsetahjónanna til Kaupmannahafnar hafi verið of hversdagslegur. Það olli henni hins vegar vonbrigðum að Halla Tómasdóttir skyldi aðallega hafa talað ensku. Kristín Ólafsdóttir gerir upp fyrstu opinberu heimsókn forsetahjónanna. Þá verður farið yfir mál Alberts Guðmundssonar sem var í dag sýknaður af ákæru um nauðgun, við sjáum myndir frá eyðileggingu á Flórída eftir Milton og verðum í beinni frá tendrun jólageitarinnar víðfrægu hjá Ikea. Í Sportpakkanum verður rætt við þjálfara íslenska landsliðsins um framtíð Alberts Guðmundssonar og í Íslandi í dag hittum við Helgu Braga sem verður sextug á árinu og aldrei verið betri. Þéttur fréttapakki í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fleiri fréttir Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Sjá meira