Bein útsending: Sátt um betra menntakerfi Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2024 12:33 Á ráðstefnunni verður sérstök áhersla lögð á stöðu raungreina. Getty Verkfræðingafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu í dag þar sem reynt verður að greina stöðuna í menntakerfinu og hvaða leiðir eru færar til úrbóta. Fundurinn stendur milli klukkan 13 og 16 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að sérstök áhersla verði á stöðu raungreina og muni fulltrúi frá sænska verkfræðingafélaginu segja frá átaki þar í landi til að efla stöðu svokallaðra STEM greina (Science, Technology, Engineering, Mathematics). Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13:00 – 13:10 Setning Páll Á. Jónsson, varaformaður VFÍ. 13:10 – 13:40 Átak í að efla STEM greinar í sænska skólakerfinu Johan Kreicsberg yfirmaður stefnumótunar hjá sænska verkfræðingafélaginu, Sveriges Ingenjörer. 13:40 – 14:00 Kynning á samSTEM, verkefni HÍ, HR og HA Anna Helga Jónsdóttir, prófessor við Raunvísindadeild HÍ. 14:00 – 14:20 Námstími til stúdentsprófs og fleiri framfaramál Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtsskóla. 14:20 – 14:40 Hver er staða nemenda við upphaf háskólanáms? Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ. 14:40 – 15:00 Kaffihlé 15:00 – 15:20 Staðan í framhaldsskólum. Sýn kennara. Samlíf – Samtök líffræðikennara Sólveig Guðrún Hannesdóttir, líffræðikennari og rektor MR. 15:20 – 15:40 Brottfall – af hverju? Staða drengja í menntakerfinu Tryggvi Hjaltason, höfundur samnefndrar skýrslu, formaður Hugverkaráðs. 15:40 – 15:50 Samantekt og slit Málþingið er á vegum Deildar stjórnenda og sjálfstætt starfandi í VFÍ (SVFÍ). Ráðstefnan fer fram á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16, salur H-I, annarri hæð.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Háskólar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira