Willum Þór gaf stoðsendingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 16:51 Leikmenn Birmingham fagna vel og innilega. Birmingham City Willum Þór Willumsson lagði upp síðara mark Birmingham City í 2-0 útisigri á Rotherham í ensku C-deildinni. Willum Þór var sem fyrr í byrjunarliði Birmingham en hann hefur byrjað frábærlega hjá félaginu eftir að ganga til liðs við það frá Go Ahead Eagles í sumar. Tomoki Iwata kom gestunum frá Birmingham yfir strax á 14. mínútu og aðeins átta mínútum hafði stjörnuframherji liðsins, Jay Stansfield, tvöfaldað forystuna eftir sendingu íslenska miðjumannsins. So close to another as Hansson fires one from range but Dillion Phillips is equal to it. Blues well on top.🔴 0-2 🔵 [30] | #BCFC pic.twitter.com/ctGjgIbjFI— Birmingham City FC (@BCFC) September 21, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og vann Birmingham City 2-0 sigur. Willum Þór spilaði allan leikinn á meðan Alfons Sampsted kom inn af bekknum á 79. mínútu. Birmingham er áfram í 2. sæti deildarinnar á markatölu en Hollywood-lið Wrexham er sem stendur á toppi C-deildar eftir að hafa leikið leik meira en Íslendingalið Birmingham. COMUNICADO OFICIAL: ANOTHER 𝗪 FOR THE BIRMINGHAM GALACTICOS 💙 pic.twitter.com/ZIDW60pYPF— Birmingham City FC (@BCFC) September 21, 2024 María Þórisdóttir spilaði þá allan leikinn í 4-0 sigri Brighton & Hove Albion á Everton í Ofurdeild kvenna á Englandi.. Kiko Seike skoraði þrennu í liði Brighton og Fran Kirby gerði eitt af vítapunktinum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira
Willum Þór var sem fyrr í byrjunarliði Birmingham en hann hefur byrjað frábærlega hjá félaginu eftir að ganga til liðs við það frá Go Ahead Eagles í sumar. Tomoki Iwata kom gestunum frá Birmingham yfir strax á 14. mínútu og aðeins átta mínútum hafði stjörnuframherji liðsins, Jay Stansfield, tvöfaldað forystuna eftir sendingu íslenska miðjumannsins. So close to another as Hansson fires one from range but Dillion Phillips is equal to it. Blues well on top.🔴 0-2 🔵 [30] | #BCFC pic.twitter.com/ctGjgIbjFI— Birmingham City FC (@BCFC) September 21, 2024 Mörkin urðu ekki fleiri í leiknum og vann Birmingham City 2-0 sigur. Willum Þór spilaði allan leikinn á meðan Alfons Sampsted kom inn af bekknum á 79. mínútu. Birmingham er áfram í 2. sæti deildarinnar á markatölu en Hollywood-lið Wrexham er sem stendur á toppi C-deildar eftir að hafa leikið leik meira en Íslendingalið Birmingham. COMUNICADO OFICIAL: ANOTHER 𝗪 FOR THE BIRMINGHAM GALACTICOS 💙 pic.twitter.com/ZIDW60pYPF— Birmingham City FC (@BCFC) September 21, 2024 María Þórisdóttir spilaði þá allan leikinn í 4-0 sigri Brighton & Hove Albion á Everton í Ofurdeild kvenna á Englandi.. Kiko Seike skoraði þrennu í liði Brighton og Fran Kirby gerði eitt af vítapunktinum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Sjá meira