Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 21:31 Harry Kane vill halda áfram að raða inn mörkum sama hvað fólki finnst um hann. EPA-EFE/ANDY RAIN Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira