Ómar og Gísli heitir en Elvar og Arnar flugu inn í Evrópudeildina Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2024 17:47 Ómar Ingi Magnússon er byrjaður að raða inn mörkum á ný fyrir Magdeburg, eftir sumarfrí. Getty/Marco Wolf Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson röðuðu inn mörkum fyrir Magdeburg þegar þýsku meistararnir hófu titilvörn sína á því að vinna Wetzlar af öryggi, 35-28. Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum. Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Ómar Ingi var markahæstur í leiknum með níu mörk, þar af fimm af vítalínunni og Gísli Þorgeir skoraði sex, fyrir framan 6.600 áhorfendur í GETEC Arena í Magdeburg. Madgeburg var 18-16 yfir í hálfleik og hleypti Wetzlar svo aldrei nálægt sér í seinni hálfleiknum. Elvar og Arnar útilokuðu norska silfurliðið Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila í Evrópudeildinni í vetur, með þýska liðinu Melsungen, eftir að hafa slegið út norska liðið Elverum með sannfærandi hætti. Melsungen var með fimm marka forskot fyrir leik liðanna í Noregi í dag en vann þar einnig fimm marka sigur, 36-31. Þetta er í fyrsta sinn frá tímabilinu 2009-10 sem að Elverum kemst ekki inn í Evrópukeppni og liðið, sem endaði í 2. sæti í Noregi á síðustu leiktíð, hafði ekki tapað á heimavelli síðan í nóvember í fyrra. Elvar og Arnar létu liðsfélagana um að skora mörkin í dag en Elvar skoraði þó eitt. Brasilíski línumaðurinn Rogério Moraes var markahæstur með sjö mörk. Elín Jóna fagnaði með nýju liði Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir fagnaði sigri í fyrsta leik með sínu nýja liði Aarhus United, í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið vann Skanderborg, 26-24, eftir að hafa verið 12-10 yfir í hálfleik. Elvar Ásgeirsson og markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson urðu hins vegar að sætta sig við 33-29 tap með Ribe-Esbjerg gegn Álaborg í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í Danmörku. Elvar skoraði eitt mark í leiknum.
Þýski handboltinn Evrópudeild karla í handbolta Danski handboltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira