Danski handboltinn Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í stórskemmtilegum 30-27 sigri Veszprém á útivelli gegn Dinamo Búkarest í þriðju umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 24.9.2025 18:35 Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Það kom til greina hjá forráðamönnum danska handknattleiksfélagsins Fredericia að reka Guðmund Guðmundsson strax í sumar og leikmenn liðsins kvörtuðu undan starfsháttum hans, samkvæmt frétt danska handboltamiðilsins hbold.dk. Handbolti 24.9.2025 08:57 Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard sagðist vel geta skilið hvers vegna forráðamenn Fredericia ákváðu að segja þjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni upp, þrátt fyrir þann mikla árangur sem hann hefði náð. Handbolti 23.9.2025 14:30 Guðmundur rekinn frá Fredericia Danska handboltaliðið Fredericia hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár. Handbolti 22.9.2025 10:24 Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen. Handbolti 20.9.2025 19:14 Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach sótti 31-23 sigur í heimsókn sinni til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.9.2025 20:00 Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01 Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Handbolti 15.9.2025 11:32 Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi. Handbolti 12.9.2025 19:58 Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur. Handbolti 11.9.2025 18:40 Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56 Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57 Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Ágúst Elí Björgvinsson vann í dag danska ofurbikarinn með liði Álaborgar og er því strax búinn að bæta titli á ferilskrána eftir óvænta komu til dönsku meistaranna. Handbolti 24.8.2025 15:50 Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8.8.2025 12:45 Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7.8.2025 15:02 Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9.7.2025 11:00 Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31 Arnór Atla valinn þjálfari ársins Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili. Handbolti 7.6.2025 14:58 Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG. Handbolti 7.6.2025 13:52 Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28 Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50 Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16 Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16 Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32 Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar TTH Holstebro, liðið sem Arnór Atlason þjálfar, vann 35-32 gegn Bjerringbro-Silkeborg í þriðju umferð riðlakeppninnar sem veitir sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sigurinn skaut TTH Holstebro upp í annað sætið, upp fyrir Fredericia, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Handbolti 3.5.2025 17:58 Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Fredericia vann 11 marka útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans, lokatölur 25-36. Handbolti 20.4.2025 20:00 Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34 Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Team Tvis Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, kemur fullt sjálfstrausts inn í úrslitakeppnina í danska handbolta eftir að hafa unnið síðustu fimm leiki sína í deildarkeppninni. Handbolti 12.4.2025 16:19 Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41 Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í stórskemmtilegum 30-27 sigri Veszprém á útivelli gegn Dinamo Búkarest í þriðju umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 24.9.2025 18:35
Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Það kom til greina hjá forráðamönnum danska handknattleiksfélagsins Fredericia að reka Guðmund Guðmundsson strax í sumar og leikmenn liðsins kvörtuðu undan starfsháttum hans, samkvæmt frétt danska handboltamiðilsins hbold.dk. Handbolti 24.9.2025 08:57
Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard sagðist vel geta skilið hvers vegna forráðamenn Fredericia ákváðu að segja þjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni upp, þrátt fyrir þann mikla árangur sem hann hefði náð. Handbolti 23.9.2025 14:30
Guðmundur rekinn frá Fredericia Danska handboltaliðið Fredericia hefur sagt Guðmundi Guðmundssyni upp störfum. Hann hefur stýrt liðinu undanfarin þrjú ár. Handbolti 22.9.2025 10:24
Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen. Handbolti 20.9.2025 19:14
Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach sótti 31-23 sigur í heimsókn sinni til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.9.2025 20:00
Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01
Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Handbolti 15.9.2025 11:32
Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson átti frábæran leik í liði Erlangen þegar liðið gerði dramatískt jafntefli við Melsungen á útivelli í efstu deild þýska handboltans. Andri Már Rúnarsson var einnig í fantaformi. Handbolti 12.9.2025 19:58
Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Janus Daði Smárason komst ekki á blað þegar Pick Szeged tapaði fyrir Wisla Plock í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta í kvöld. Elvar Ásgeirsson spilaði þá stóran þátt í sigri Ribe-Esbjerg í efstu deild Danmerkur. Handbolti 11.9.2025 18:40
Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Skanderborg, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, tryggði sig örugglega áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld með 31-36 sigri á Marítimo frá Portúgal en samtals vann danska liðið einvígið 74-56. Handbolti 7.9.2025 19:56
Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57
Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Ágúst Elí Björgvinsson vann í dag danska ofurbikarinn með liði Álaborgar og er því strax búinn að bæta titli á ferilskrána eftir óvænta komu til dönsku meistaranna. Handbolti 24.8.2025 15:50
Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. Handbolti 8.8.2025 12:45
Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7.8.2025 15:02
Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Danskt handboltafélag hefur gengið mun lengra en áður þegar kemur að réttindum leikmanna í kringum fæðingu barna þeirra. Handbolti 9.7.2025 11:00
Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Sigursælasta handboltakona sögunnar bætti við titli í safnið í gærkvöldi þegar Odense Håndbold varð danskur meistari. Handbolti 13.6.2025 11:31
Arnór Atla valinn þjálfari ársins Arnór Atlason var í dag valinn besti þjálfari ársins í danska karlahandboltanum en hann hefur gert mjög góða hluti með lið TTH Holstebro á þessu tímabili. Handbolti 7.6.2025 14:58
Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið TTH Holstebro tókst ekki að tryggja sér þriðja sætið í dönsku úrvalsdeildinni í dag en liðið tapaði þá á heimavelli á móti GOG. Handbolti 7.6.2025 13:52
Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ Aron Pálmarsson tilkynnti í gærkvöldi að hann myndi hætta í handbolta eftir tímabilið. Kveðjum til Arons hefur síðan rignt inn frá fjölmörgum fyrrum liðsfélögum, þjálfurum og öðrum góðvinum. Handbolti 26.5.2025 13:28
Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50
Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson, nær alltaf kallaður Donni, átti stórbrotin leik þegar SAH mátti þola tveggja marka tap gegn Álaborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans. Handbolti 15.5.2025 20:16
Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Guðmundur Bragi Ástþórsson átti stórleik þegar Bjerringbro-Silkeborg fór illa með GOG í úrslitakeppni dönsku efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 14.5.2025 20:16
Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Danska handboltastjarnan Rasmus Lauge hefur verið í hléi frá handbolta síðustu þrjá mánuði. Nú hafa þau Sabrina Jepsen, kona hans, greint frá ástæðunni en dóttir þeirra fæddist löngu fyrir settan dag og er enn á sjúkrahúsi. Handbolti 13.5.2025 08:32
Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar TTH Holstebro, liðið sem Arnór Atlason þjálfar, vann 35-32 gegn Bjerringbro-Silkeborg í þriðju umferð riðlakeppninnar sem veitir sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Sigurinn skaut TTH Holstebro upp í annað sætið, upp fyrir Fredericia, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Handbolti 3.5.2025 17:58
Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Fredericia vann 11 marka útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitakeppni efstu deildar danska handboltans, lokatölur 25-36. Handbolti 20.4.2025 20:00
Rekinn út af eftir 36 sekúndur Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og félagar þeirra í Ribe-Esbjerg fögnuðum flottum þriggja marka heimasigri á Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2025 13:34
Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Team Tvis Holstebro, sem Arnór Atlason stýrir, kemur fullt sjálfstrausts inn í úrslitakeppnina í danska handbolta eftir að hafa unnið síðustu fimm leiki sína í deildarkeppninni. Handbolti 12.4.2025 16:19
Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Kolstad átti ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum um norska meistaratitilinn í handbolta karla. Kolstad rúllaði yfir Halden í dag, 23-40. Handbolti 12.4.2025 15:41
Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Íslensku þjálfararnir Guðmundur Guðmundsson og Arnór Atlason fögnuðu báðir góðum sigrum í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.4.2025 18:11