Mikil brennisteinsmengun í Vogum Kjartan Kjartansson skrifar 30. ágúst 2024 22:23 Brennisteinsdíoxíð úr gosmekkinum leggur yfir Voga en sömuleiðis reykur frá gróðureldum sem kviknuðu út frá eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni. Vísir/Vilhelm Gildi brennisteinsdíoxíðs og svifryks hefur mælst vel yfir heilbrigðismörkum í Vogum á Vatnsleysuströnd í allan dag. Mengun stafar bæði af gosmóðu sem leggur yfir bæinn og reyks frá gróðureldum sem brenna við eldgosið. Þriggja klukkustunda meðaltal brennisteinsdíoxíð hefur farið upp í þúsund míkrógrömm á rúmmetra í Vogum í dag samkvæmt Facebook-færslu sem Veðurstofa Íslands birti nú um klukkan tíu í kvöld. Línurit sem Veðurstofan birti í kvöld sem sýnir hvernig styrkur mjög fíns svifryks í Vogum jókst frá fimmtudeginum 29. ágúst 2024 til 30. ágúst 2024.Veðurstofan Þegar svo há gildi mælist sé fólki ráðlagt að loka gluggum og halda sig innandyra nema í brýnustu erindagjörðum. Loftmengun frá eldgosinu geti valdið sleni, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk vægra flensueinkenna. Loftmengunin á enn að berast í norðurátt í ríkjandi sunnanátt næstu daga. Hins vegar er spáð töluverðri úrkomu á suðvesturhorninu sem getur dregið úr menguninni, sérstaklega svifryksmengun frá gróðureldunum á gosstöðvunum. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Vogar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira
Þriggja klukkustunda meðaltal brennisteinsdíoxíð hefur farið upp í þúsund míkrógrömm á rúmmetra í Vogum í dag samkvæmt Facebook-færslu sem Veðurstofa Íslands birti nú um klukkan tíu í kvöld. Línurit sem Veðurstofan birti í kvöld sem sýnir hvernig styrkur mjög fíns svifryks í Vogum jókst frá fimmtudeginum 29. ágúst 2024 til 30. ágúst 2024.Veðurstofan Þegar svo há gildi mælist sé fólki ráðlagt að loka gluggum og halda sig innandyra nema í brýnustu erindagjörðum. Loftmengun frá eldgosinu geti valdið sleni, höfuðverk, ertingu í augum og hálsi auk vægra flensueinkenna. Loftmengunin á enn að berast í norðurátt í ríkjandi sunnanátt næstu daga. Hins vegar er spáð töluverðri úrkomu á suðvesturhorninu sem getur dregið úr menguninni, sérstaklega svifryksmengun frá gróðureldunum á gosstöðvunum.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Vogar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Sjá meira