Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 21:00 Stefán Teitur og liðsfélagar í Preston flugu áfram. Ian Cook/Getty Images Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira
Skagamaðurinn spilaði 73 mínútur á miðri miðju Preston North End þegar liðið lagði Harrogate örugglega 5-0 á útivelli. Harrogate leikur í League 2 eða D-deildinni á meðan Stefán Teitur og félagar eru í B-deildinni. Five star display by Hecky's men in Harrogate. 5️⃣🌟#pnefc pic.twitter.com/KPOhJLTHCQ— Preston North End FC (@pnefc) August 27, 2024 Annar Skagamaður, Arnór Sigurðsson, var lék allan leikinn á vinstri vængnum þegar Blackburn Rovers tapaði gríðarlega óvænt fyrir Blackpool á heimavelli. Heimamenn komust yfir í fyrri hálfleik en tvö mörk frá gestunum undir lok leiks skutu þeim áfram. Jason Daði Svanþórsson lék 67 mínútur þegar Grimsby, sem leikur í D-deildinni, steinlá fyrir Sheffield Wednesday, sem leikur í B-deildinni. ⚫️⚪️ pic.twitter.com/zMwxhwNTt2— Grimsby Town F.C. (@officialgtfc) August 27, 2024 Heimamenn í Grimsby skoruðu eina mark fyrri hálfleiks en gestirnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik og flugu því áfram, lokatölur 1-5. Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í leikmannahóp Plymouth Argyle sem mátti þola 2-0 tap gegn Watford. Bæði lið leika í B-deildinni. Þá lék Willum Þór Willumsson allan leikinn þegar Birmingham City, sem leikur í ensku C-deildinni, tapaði 2-0 á heimavelli fyrir Fulham sem leikur í úrvalsdeildinni. Raul Jimenez og Jay Stansfield skoruðu mörk Fulham með fjögurra mínútna millibili í fyrri hálfleik. We're back underway and looking for a big turnaround. 🤞🔵 0-2 ⚪️ [45] | #BCFC pic.twitter.com/W9mh6h9t2B— Birmingham City FC (@BCFC) August 27, 2024 Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá Birmingham þegar 17 mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Önnur úrslit Brighton & Hove Albion 4-0 Crawley Everton 3-0 Doncaster Rovers Leicester City 4-0 Tranmere Rovers Crystal Palace 4-0 Norwich City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Sjá meira