Bein útsending: Málstofa og sýning um íslenskt námsefni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2024 13:01 Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra ræðir við nemendur í Hólabrekkuskóla í fyrra. Vísir/Vilhelm Málstofa með yfirskriftinni Íslenskt námsefni – hvað er til? stendur yfir í Laugalækjarskóla dag frá klukkan 14 til 16. Málstofa með yfirskriftinni Íslenskt námsefni – hvað er til? stendur yfir í Laugalækjarskóla dag frá klukkan 14 til 16. Mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp í upphafi málstofunnar. Þegar dagskrá málstofunnar er lokið munu tæplega 60 aðilar sýna námsefni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Tilgangur málstofunnar er að auka umræðu um námsefnisgerð fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og mikilvægi þess fyrir íslenskt samfélag. Þátttakendur málstofunnar eru sérfræðingar sem allir brenna fyrir að skapa hágæða námsefni sem getur tryggt börnum jöfn tækifæri, ýtt undir aukin gæði kennslu og þannig aukið hæfni íslensks samfélags til framtíðar. Málstofan gefur tækifæri til að ræða mikilvægi fjölbreytts námsefnis sem ætlað er að styðja við inngildandi skólastarf auk þess að vekja athygli á skorti sem er á námsefni hér á landi. Að málstofunni standa Samtök menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Þróunarsjóður námsgagna, mennta- og barnamálaráðuneytið, Rannís, ásamt skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri er Árni Árnason, sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Dagskrá Ávarp - Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Námsgögn eru lykillinn - Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ Bókaútgefendur - hornsteinar námsgagnaútgáfu - Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri IÐNÚ útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Kennarinn í kennslustofunni - Guðbjörg Íris, kennari í Rimaskóla Heimasaumaðar lausnir framhaldsskólanna - Súsanna Margrét Gestsdóttir, námsbrautarformaður menntunar framhaldsskólakennara við Háskóla Íslands Mikilvægi samfélagslegs frumkvæðis á landsbyggðinni - Huld Hafliðadóttir forstöðukona og stofnandi STEM Húsavík og STEM Ísland Nýsköpun í skólastarfi - Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Mixtúru, sköpunar- og upplýsingatæknivers skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Gervigreind kennd á íslensku og samræmt námsmat - Héðinn Steingrímsson, stofnandi Skákgreind / Affekta Námsefni til framtíðar - Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu Framtíð námsgagnagerðar á Íslandi - Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja Kl. 14.00-16.00 verður námsefni til sýnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Málstofa með yfirskriftinni Íslenskt námsefni – hvað er til? stendur yfir í Laugalækjarskóla dag frá klukkan 14 til 16. Mennta- og barnamálaráðherra flytur ávarp í upphafi málstofunnar. Þegar dagskrá málstofunnar er lokið munu tæplega 60 aðilar sýna námsefni fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Tilgangur málstofunnar er að auka umræðu um námsefnisgerð fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla og mikilvægi þess fyrir íslenskt samfélag. Þátttakendur málstofunnar eru sérfræðingar sem allir brenna fyrir að skapa hágæða námsefni sem getur tryggt börnum jöfn tækifæri, ýtt undir aukin gæði kennslu og þannig aukið hæfni íslensks samfélags til framtíðar. Málstofan gefur tækifæri til að ræða mikilvægi fjölbreytts námsefnis sem ætlað er að styðja við inngildandi skólastarf auk þess að vekja athygli á skorti sem er á námsefni hér á landi. Að málstofunni standa Samtök menntatæknifyrirtækja, Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Þróunarsjóður námsgagna, mennta- og barnamálaráðuneytið, Rannís, ásamt skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Fundarstjóri er Árni Árnason, sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Dagskrá Ávarp - Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Námsgögn eru lykillinn - Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ Bókaútgefendur - hornsteinar námsgagnaútgáfu - Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri IÐNÚ útgáfu og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda Kennarinn í kennslustofunni - Guðbjörg Íris, kennari í Rimaskóla Heimasaumaðar lausnir framhaldsskólanna - Súsanna Margrét Gestsdóttir, námsbrautarformaður menntunar framhaldsskólakennara við Háskóla Íslands Mikilvægi samfélagslegs frumkvæðis á landsbyggðinni - Huld Hafliðadóttir forstöðukona og stofnandi STEM Húsavík og STEM Ísland Nýsköpun í skólastarfi - Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, deildarstjóri Mixtúru, sköpunar- og upplýsingatæknivers skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur Gervigreind kennd á íslensku og samræmt námsmat - Héðinn Steingrímsson, stofnandi Skákgreind / Affekta Námsefni til framtíðar - Þórdís Jóna Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu Framtíð námsgagnagerðar á Íslandi - Íris E. Gísladóttir, stofnandi Evolytes og formaður Samtaka menntatæknifyrirtækja Kl. 14.00-16.00 verður námsefni til sýnis fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla
Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira