Nýfrjálshyggjan er ósjálfbær Reynir Böðvarsson skrifar 18. ágúst 2024 17:30 Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reynir Böðvarsson Skattar og tollar Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Það er mér gjörsamlega ómögulegt að skilja að fólk sjái ekki hvernig lýðræðið á vesturlöndum er smátt og smátt að brotna niður vegna ofríkis kapítalismans. Allir innviðir þjóðfélaga eru að meira og minna leiti að brotna niður fram fyrir augunum á okkur en samt er því haldið fram að séum ríkari en áður hafi þekkst. Heilbrigðiskerfi, skólar og vegakerfi búa við fjárskort þrátt fyrir ríkidóminn. Lausnin sem hægrið, þ.e.a.s. fjármagnseigendur benda sífellt á eru lægri skattar, sérstaklega á fjármagnstekjur þar sem þeir peningar hafa sérstaka sérstöðu í því að halda hjólunum gangandi. Peningar auðmanna séu mikilvægari en aðrir peningar og þess vegna sé lausnin alltaf frá hægrinu að lækka skatta, lækka skatta vegna þess að skattar eru að þeirra mati stuldur frá réttmætri eign. Það er ekkert til sem heitir samfélag sagði Margaret Thatcher einhvern tíma, bara einstaklingar. Þessi hugmyndafræði er það sem eitrar Sjálfstæðisflokkinn í dag. Nýfrjálshyggja Chicagoskólans sem Milton Friedman, Nóbelsverðlaunahafinn sorglegi, með talanda sínum og málgræðgi básúnaði út svo að margir urðu frelsaðir eða tóku trúna sem sagt. Þetta er sorgarsaga, allra vesturlanda og víðar, byggð á afar lausum grundi og í raun algjöru hruni á því sem vísindaleg aðferðarfræði ætti að byggjast á. Þetta eru trúarbrögð og ekkert annað, með hrikalega slæmar afleiðingar á lífsafkomu venjulegs fólks eins og öll trúarbrögð tengd valdhöfum hafa gert, alltaf. Kúgun. Höfundur er jarðskjálftafræðingur á eftirlaunum.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar