Gena Rowlands er látin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2024 07:17 Rowlands árið 2014. AP/Invision/Chris Pizzello Hollywood-stjarnan Gena Rowlands er látin. Dánarorsök liggur ekki fyrir en sonur Rowlands, sem var 94 ára þegar hún lést, greindi frá því í júní síðastliðnum að hún hefði greinst með Alzheimer's fyrir fimm árum. Rowlands fæddist 1930 í Cambriu í Wisconsin og birtist fyrst á Broadway í The Seven Year Itch. Hún lék í fjölda sjónvarpsþátta, oft með þáverandi eiginmanni sínum, John Cassavetes, en fyrsta myndin sem hún lék í var The High Cost of Loving. Rowlands og Cassavetes léku saman í um tíu myndum og fjármögnuðu margar þeirra sjálf. Rowlands var tilnefnd til Óskarsverðauna fyrir tvær þeirra; A Woman Under the Influence og Gloria. Rowlands lék konu með Alzheimers í The Notebook og sagðist hafa sótt í reynslu sína af því að eiga móður með sjúkdóminn. Hún greindist sjálf með Alzheimers fyrir fimm árum.New Line Cinema Rowlands vann einnig til þriggja Emmy-verðlauna en var ef til vill best þekkt meðal yngri kynslóða fyrir leik sinn í The Notebook, sem var leikstýrt af syni hennar, Nick Cassavetes. Hún hlaut heiðurs Óskarsverðlaun árið 2015 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar og þakkaði meðal annars eiginmanni sínum, sem lést 1989. Rowlands gekk aftur í hjónaband árið 2012. Leikkonan sagði í viðtali árið 2016 að hún hefði í fyrstu ekki haft í hyggju að falla fyrir Cassavetes, þrátt fyrir að finnast hann aðlaðandi. „Það eina sem ég ætlaði aldrei að gera var að verða ástfangin og gifta mig og eignast börn. Ég vildi leika,“ sagði hún. Þegar hún tók við heiðursverðlaununum árið 2015 sagði Rowlands: „Vitið þið hvað er dásamlegt við að vera leikkona? Þú lifir mörgum lífum.“ Hollywood Andlát Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Sjá meira
Dánarorsök liggur ekki fyrir en sonur Rowlands, sem var 94 ára þegar hún lést, greindi frá því í júní síðastliðnum að hún hefði greinst með Alzheimer's fyrir fimm árum. Rowlands fæddist 1930 í Cambriu í Wisconsin og birtist fyrst á Broadway í The Seven Year Itch. Hún lék í fjölda sjónvarpsþátta, oft með þáverandi eiginmanni sínum, John Cassavetes, en fyrsta myndin sem hún lék í var The High Cost of Loving. Rowlands og Cassavetes léku saman í um tíu myndum og fjármögnuðu margar þeirra sjálf. Rowlands var tilnefnd til Óskarsverðauna fyrir tvær þeirra; A Woman Under the Influence og Gloria. Rowlands lék konu með Alzheimers í The Notebook og sagðist hafa sótt í reynslu sína af því að eiga móður með sjúkdóminn. Hún greindist sjálf með Alzheimers fyrir fimm árum.New Line Cinema Rowlands vann einnig til þriggja Emmy-verðlauna en var ef til vill best þekkt meðal yngri kynslóða fyrir leik sinn í The Notebook, sem var leikstýrt af syni hennar, Nick Cassavetes. Hún hlaut heiðurs Óskarsverðlaun árið 2015 fyrir framlag sitt til kvikmyndagerðar og þakkaði meðal annars eiginmanni sínum, sem lést 1989. Rowlands gekk aftur í hjónaband árið 2012. Leikkonan sagði í viðtali árið 2016 að hún hefði í fyrstu ekki haft í hyggju að falla fyrir Cassavetes, þrátt fyrir að finnast hann aðlaðandi. „Það eina sem ég ætlaði aldrei að gera var að verða ástfangin og gifta mig og eignast börn. Ég vildi leika,“ sagði hún. Þegar hún tók við heiðursverðlaununum árið 2015 sagði Rowlands: „Vitið þið hvað er dásamlegt við að vera leikkona? Þú lifir mörgum lífum.“
Hollywood Andlát Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent