Gekk fram á sofandi ferðamann á heilsugæslunni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. júlí 2024 15:15 Um er að ræða líklega þurrasta og skjólsælasta tjaldstæði í bænum. Vísir/Samsett Við Helgu Þorbergsdóttur hjúkrunarfræðingi á heilsugæslunni í Vík í Mýrdal blasti óvænt sjón á morgungöngu sinni í dag. Við inngang heilsugæslustöðvarinnar lá eins manns tjald og í því sofandi ferðamaður. Helga segir staðsetningu tjaldsins ekki koma sér neitt sérstaklega á óvart þar sem í skotinu er bæði þurrt og skjólsælt. Hún birti færslu á Facebook-síðu sinni af nýstárlega tjaldstæðinu og lét ljóðlínurnar frægu eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi um verkamanninn þreytta fylgja með: Ó, hafið hljótt við litla gluggann hans og lofið dagsins þreytta barni að sofa. „Ég var að fara í mína daglegu gönguferð á fjallið klukkan sex í morgun og þá rak ég augað í þetta litla tjald sem kúrði hér í skotinu á Heilsugæslustöðinni. Ég svona rétt kíkti inn til að gá hvort það væri nokkuð að þarna og mér sýndist þarna vera einhver sem svaf vært þannig ég lét hann bara vera,“ segir hún. Hún segist gera ráð fyrir því að ferðamaður hafi gert sér inngang heilsugæslunnar að næturstað þar sem öllu hafði verið pakkað saman og engin merki um manninn þegar hún kom aftur niður af fjallinu. „Þetta var okkur alveg að meinalausu. Þó er þetta auðvitað dálítið sérstakt,“ segir Helga. Helga segir jafnframt að hún hafi áður lent í því að ganga fram á tjald í bakgarði sínum sem liggur við hlið heilsugæslunnar. Þetta hljóti því að vera ansi eftirsóknarverður næturstaður. Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Heilsugæsla Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Helga segir staðsetningu tjaldsins ekki koma sér neitt sérstaklega á óvart þar sem í skotinu er bæði þurrt og skjólsælt. Hún birti færslu á Facebook-síðu sinni af nýstárlega tjaldstæðinu og lét ljóðlínurnar frægu eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi um verkamanninn þreytta fylgja með: Ó, hafið hljótt við litla gluggann hans og lofið dagsins þreytta barni að sofa. „Ég var að fara í mína daglegu gönguferð á fjallið klukkan sex í morgun og þá rak ég augað í þetta litla tjald sem kúrði hér í skotinu á Heilsugæslustöðinni. Ég svona rétt kíkti inn til að gá hvort það væri nokkuð að þarna og mér sýndist þarna vera einhver sem svaf vært þannig ég lét hann bara vera,“ segir hún. Hún segist gera ráð fyrir því að ferðamaður hafi gert sér inngang heilsugæslunnar að næturstað þar sem öllu hafði verið pakkað saman og engin merki um manninn þegar hún kom aftur niður af fjallinu. „Þetta var okkur alveg að meinalausu. Þó er þetta auðvitað dálítið sérstakt,“ segir Helga. Helga segir jafnframt að hún hafi áður lent í því að ganga fram á tjald í bakgarði sínum sem liggur við hlið heilsugæslunnar. Þetta hljóti því að vera ansi eftirsóknarverður næturstaður.
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Heilsugæsla Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira