Bein útsending: Guðmundur Fertram tilnefndur til virtra nýsköpunarverðlauna Árni Sæberg skrifar 9. júlí 2024 09:30 Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi Kerecis. Vísir/Arnar Evrópsku nýsköpunarverðlaunin, European Inventor Award, verða veitt við við hátíðlega athöfn í Valetta á Möltu klukkan 10 að íslenskum tíma. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, er einn þriggja tilnefndra í flokki iðnaðar fyrir uppfinningu sína á því hvernig nota megi fiskroð til að græða sár. Í fréttatilkynningu frá Hugverkastofu segir að Evrópsku nýsköpunarverðlaunin séu ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði nýsköpunar í Evrópu ár hvert en verðlaunin séu veitt af Evrópu einkaleyfastofunni, European Patent Office, EPO, fyrir framúrskarandi uppfinningar sem hlotið hafa einkaleyfi í Evrópu. Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, stofnendur Oculis, hafi verið tilnefndir til verðlaunanna í flokki rannsókna í fyrra. Þau hafi fyrst verið veitt árið 2006 til að heiðra einstaklinga og teymi sem hafa komið fram með lausnir við mikilvægum samfélagslegum áskorunum. Óháð dómnefnd, sem samanstandi af fólki sem áður hefur komist í úrslit verðlaunanna, velji þá einstaklinga sem hljóta verðlaunin. Við ákvörðun dómnefndar sé litið til áhrifa uppfinninganna á tækniþróun, samfélag, sjálfbærni og hagsæld. Verðlaunaafhendinguna má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Nýsköpun Ísafjarðarbær Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Hugverkastofu segir að Evrópsku nýsköpunarverðlaunin séu ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði nýsköpunar í Evrópu ár hvert en verðlaunin séu veitt af Evrópu einkaleyfastofunni, European Patent Office, EPO, fyrir framúrskarandi uppfinningar sem hlotið hafa einkaleyfi í Evrópu. Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, stofnendur Oculis, hafi verið tilnefndir til verðlaunanna í flokki rannsókna í fyrra. Þau hafi fyrst verið veitt árið 2006 til að heiðra einstaklinga og teymi sem hafa komið fram með lausnir við mikilvægum samfélagslegum áskorunum. Óháð dómnefnd, sem samanstandi af fólki sem áður hefur komist í úrslit verðlaunanna, velji þá einstaklinga sem hljóta verðlaunin. Við ákvörðun dómnefndar sé litið til áhrifa uppfinninganna á tækniþróun, samfélag, sjálfbærni og hagsæld. Verðlaunaafhendinguna má sjá í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan:
Nýsköpun Ísafjarðarbær Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Sjá meira