Erfið staða Sjálfstæðisflokksins og Cybertruck mættur til Íslands Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. júní 2024 18:07 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Flokkarnir sem mynda núverandi meirihluta í Reykjavík gætu myndað ríkisstjórn með ríflegum meirihluta samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. Stjórnmálafræðingur segir Sjálfstæðisflokkinn þurfa að gera upp við sig hvert hann sækir tapað fylgi. Formaðurinn tekur fylgistapinu alvarlega. Við förum yfir stöðuna í pólitíkinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Spennan magnast vestanhafs fyrir kappræður Joes Biden og Donalds Trump, sem sendar verða beint út frá Atlanta í nótt. Frambjóðendurnir tveir mætast í fyrsta sinn í sjónvarpssal síðan í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Við rýnum í kappræðurnar, sem sumir hafa lýst sem þeim mikilvægustu í sögunni, í beinni útsendingu í myndveri. Við sýnum einnig frá mótmælagjörningi stuðningsmanna Yazans Tamimi, palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm sem vísa á úr landi. Gjörningurinn vakti mikla athygli vegfarenda miðborgarinnar í dag. Tesla Cybertruck verður til sýnis hér á landi um helgina, eftir að hafa flakkað um Evrópu síðustu vikur. Einn helsti Teslu-áhugamaður landsins segir bílinn uppfylla allar hans kröfur. Við förum á rúntinn á þessu óvenjulega sköpunarverki Elons Musk í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu úr Laugardalslaug, þar sem eitt þekktasta tónlistartvíeyki landsins skemmtir sundgestum í kvöld. Í sportpakkanum hittum við loks landsliðsþjálfara, sem gagnrýnir harðlega þá fjármuni sem settir eru í afrekssjóð ÍSÍ. Hann segir upphæðina þurfa að vera margfalt hærri. Klippa: Kvöldfréttir 27. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira
Spennan magnast vestanhafs fyrir kappræður Joes Biden og Donalds Trump, sem sendar verða beint út frá Atlanta í nótt. Frambjóðendurnir tveir mætast í fyrsta sinn í sjónvarpssal síðan í kosningabaráttunni fyrir fjórum árum. Við rýnum í kappræðurnar, sem sumir hafa lýst sem þeim mikilvægustu í sögunni, í beinni útsendingu í myndveri. Við sýnum einnig frá mótmælagjörningi stuðningsmanna Yazans Tamimi, palestínsks drengs með vöðvahrörnunarsjúkdóm sem vísa á úr landi. Gjörningurinn vakti mikla athygli vegfarenda miðborgarinnar í dag. Tesla Cybertruck verður til sýnis hér á landi um helgina, eftir að hafa flakkað um Evrópu síðustu vikur. Einn helsti Teslu-áhugamaður landsins segir bílinn uppfylla allar hans kröfur. Við förum á rúntinn á þessu óvenjulega sköpunarverki Elons Musk í fréttatímanum. Þá verðum við í beinni útsendingu úr Laugardalslaug, þar sem eitt þekktasta tónlistartvíeyki landsins skemmtir sundgestum í kvöld. Í sportpakkanum hittum við loks landsliðsþjálfara, sem gagnrýnir harðlega þá fjármuni sem settir eru í afrekssjóð ÍSÍ. Hann segir upphæðina þurfa að vera margfalt hærri. Klippa: Kvöldfréttir 27. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Sjá meira