Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 14:00 Sir Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS leita nú allra leiða til að fjármagna endurbætur á heimavelli Manchester United. Peter Byrne/Getty Images Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira