Sjókvíeldi: aðför gegn náttúrunni Daníel Þröstur Pálsson skrifar 26. júní 2024 09:30 Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjókvíaeldi Umhverfismál Píratar Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Ímyndið ykkur læk á íslandi, með sínum fallegum láa gróðri kringum hann, hrossagaukur syngjandi sitt fallegasta eða kannski lóa. Maður standandi í miðjuni með sína veiðistöng í sínum vaðbuxum, fylgjandi íslenskri hefð sem hefur verið stunduð í áratugi í samlyndi við náttúruna, kynslóðum saman. Svo ef þú vilt full klára myndina má bæta við Pólókexi á bakkann, nauðsynlegt í góða veiðiferð. Þessi fallega og kannski rómantíska mynd gerist hvert einasta sumar um nærri því allt land. En því miður mun hún ekki endist út næsta áratug ef ekkert er gert til að breyta stöðunni. Ástæðan? Sjókvíeldi. Vandamálið er að oftast, ef ekki alltaf, er notast við laxa frá erlendri grundu. Komin er því upp sú staða að það eru um 15,900,000 1 norskir laxar í sjókvíum við strendur Íslands. Til samanburðar er stærð villta laxastofnsins um 50,000-80,000 2 . Þetta gerir að verkum að íslenski laxinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir öllum breytingum, sérstaklega ef norskir laxar sleppa úr kvíum. Því miður hefur það gerist, ekki einu sinni, heldur margoft. Þrátt fyrir fullyrðingar fyrirtækja sem stunda sjókvíeldi, eins og Arctic Sea Farm, um að fiskarnir í kvíunum séu ófrjóir og geta því ekki erfðablandast við íslenska stofnin jafnvel þegar þeir sleppa. Annað hefur komið í ljós. Til dæmis var stór hluti þeirra laxa sem sluppu úr kvíum Arctic Sea Farm árið 2023 við kynþroska 3 . Þrátt fyrir ítrekaðar fullyrðingar Arctic Sea Farm um að laxarnir myndu ekki verða það. Sjókvíaeldi og endurteknar slysasleppingar, ásamt öðru, er búið að gera það að verkum að íslenski laxinn er kominn í útrýmingarhættu. Laxinn sem meira en 2,000 lögbýli 4 treysta á tekjur frá. Dýrið sem hefur vaxið og dafnað samhliða íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár. Spurningin er ekki hvort íslenski laxastofninn mun deyja út, heldur hvenær. Nú dugar ekki að setja sektir sem fyrirtæki finna ekki fyrir. Yfirvöld þurfa að taka skrefið, eina sem mun tryggja að íslenski laxinn lifi af og banna sjókvíaeldi við strendur íslands, eða í það minnsta setja lögbann við að hafa kynþroska laxa í sjókvíeldum. Því miður er bara einn stjórnmálaflokkur búin að styðja þessar nauðsynlegu breytingar, og það eru Píratar. Sem betur fer hafa viðbrögð við frumvarpi ríkistjórnar um lagareldi sýnt fram á hversu mikil andstæða er til staðar fyrir sjókvíaeldi. Ég vona að þessi viðbrögð munu leiða til þess að yfirvöld vakna við vondan draum og banna þetta stór slys sem er að eyðileggja land okkar og framtíð. Höfundur er umhverfissinni, í stjórn Ungra Pírata og framhaldskólanemi.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar