Fjöldi Reykvíkinga með kynhlutlausa skráningu tvöföldaðist milli ára Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2024 13:06 Áttatíu íbúar í Reykjavík voru með kynhlutlausa skráningu í þjóðskrá árið 2023. Vísir/Vilhelm Fjöldi Reykvíkinga með hlutlausa kynskráningu tvöfaldaðist milli áranna 2022 og 2023. Þá hækkaði hlutfall innflytjenda af íbúafjölda í Reykjavík á tímabilinu 1996 til 2023 úr 2,6 prósent í 25 prósent. Þetta kemur fram í hinum svokölluðu kynlegu tölum Reykjavíkurborgar, sem gefnar eru út ár hvert. Þær fela í sér tölulegar upplýsingar um kyn og margbreytileika í Reykjavík og eru hluti af markvissu jafnréttisstarfi borgarinnar í takt við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Í kynlegu tölunum kemur fram að fjöldi einstaklinga með hlutlausa kynskráningu hafi verið fjörutíu á fyrsta ársfjórðungi 2022 en áttatíu á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Í byrjun árs 2021 var opnað fyrir kynhlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá. Þá kemur fram að hæst hlutfall barna og ungmenna, 0 til 19 ára, býr í Grafarholti og Úlfarsárdal, en þar er tæplega þriðjungur íbúa á því aldursbili. Hæst hlutfall fólks á aldrinum 20-39 ára býr í Miðborginni, þar sem 46 prósent íbúa eru á því aldursbili. Í Háaleiti og Bústaðahverfi er hæst hlutfall fólks 60 ára og eldri, en 23 prósent íbúa þar eru á því aldursbili. Fleiri tölur um mál sem varða jafnrétti, lýðheilsu, atvinnuþátttöku, innflytjendur og fleira má nálgast á vef Reykjavíkurborgar. Jafnréttismál Reykjavík Mannfjöldi Hinsegin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira
Þetta kemur fram í hinum svokölluðu kynlegu tölum Reykjavíkurborgar, sem gefnar eru út ár hvert. Þær fela í sér tölulegar upplýsingar um kyn og margbreytileika í Reykjavík og eru hluti af markvissu jafnréttisstarfi borgarinnar í takt við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Í kynlegu tölunum kemur fram að fjöldi einstaklinga með hlutlausa kynskráningu hafi verið fjörutíu á fyrsta ársfjórðungi 2022 en áttatíu á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Í byrjun árs 2021 var opnað fyrir kynhlutlausa skráningu kyns í þjóðskrá. Þá kemur fram að hæst hlutfall barna og ungmenna, 0 til 19 ára, býr í Grafarholti og Úlfarsárdal, en þar er tæplega þriðjungur íbúa á því aldursbili. Hæst hlutfall fólks á aldrinum 20-39 ára býr í Miðborginni, þar sem 46 prósent íbúa eru á því aldursbili. Í Háaleiti og Bústaðahverfi er hæst hlutfall fólks 60 ára og eldri, en 23 prósent íbúa þar eru á því aldursbili. Fleiri tölur um mál sem varða jafnrétti, lýðheilsu, atvinnuþátttöku, innflytjendur og fleira má nálgast á vef Reykjavíkurborgar.
Jafnréttismál Reykjavík Mannfjöldi Hinsegin Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Sjá meira