Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 21:50 Njarðvík fór upp í efsta sæti deildarinnar eftir 3-0 sigur gegn ÍR. Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2. Lengjudeild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2.
Lengjudeild karla Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti