Njarðvíkingar tylla sér á topp Lengjudeildarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. júní 2024 21:50 Njarðvík fór upp í efsta sæti deildarinnar eftir 3-0 sigur gegn ÍR. Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Njarðvík tyllir sér á toppinn eftir sigur gegn ÍR. ÍBV sótti Gróttu heim og vann örugglega en Afturelding þurfti að hafa meira fyrir sínum sigri gegn Þrótti. Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2. Lengjudeild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Njarðvík tók á móti ÍR og vann 3-0 stórsigur. Dominik Radic kom heimamönnum yfir á 5. mínútu leiks eftir gott spil upp hægri kantinn. Arnar Ingi Magnússon tvöfaldaði svo forystu þeirra á 21. mínútu. Markið kom beint upp úr hornspyrnu Oumars Diock sem rataði á Arnar Helgi, hann stýrði skallanum í fjærhornið og boltinn söng í netinu. Dominik Radic setti svo sitt annað mark á 87. mínútu eftir að markmaður ÍR varði bylmingsskot Amin Cosic út í teiginn. Njarðvíkingar aftur á sigurbraut og verma toppsætið í bili. Fjölnir er tveimur stigum á eftir þeim en á leik til góða gegn Þór næsta laugardag. Grótta tók á móti ÍBV á Vivaldi-vellinum á Seltjarnarnesi. Eyjamenn fóru þar með öruggan sigur, 0-3 lokaniðurstaða. Jón Ingason skoraði fyrsta mark leiksins með þrumuskoti langt fyrir utan teig. Virkilega laglegt mark með vinstri fæti. Eyjamenn áttu svo annan góðan sprett upp völlinn á 78. mínútu, fundu #20 úti á hægri vængnum, hann kom boltanum fyrir á #24 sem lúrði fjærstönginni og kláraði færið. Afturelding þurfti að hafa fyrir 2-1 sigri sínum gegn Þrótti. Fyrstu tvö mörk leiksins komu með skömmu millibili á 8. og 9. mínútu. Afturelding komst yfir þegar skot Arons Jóhannssonar var varið út í teiginn, Andri Freyr Jónasson rak tánna í boltann og þaðan fór hann yfir línuna. Þróttarar jöfnuðu svo mínútu síðar þegar Gunnar Bergmann Sigurðsson setti boltann óvart í eigið net. Óheppni þar á ferðum sem Afturelding bætti loksins úr á 79. mínútu þegar Sigurpáll Melberg Pálsson stökk upp eftir hornspyrnu og stangaði boltann í netið. Lokatölur 1-2.
Lengjudeild karla Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira