Hraungígur brast í morgun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. júní 2024 10:16 Eldgos hófst þann 29. maí síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Hraun úr eldgosinu á Reykjanesskaga streymir úr barmi gígs sem brast um klukkan fimm í morgun. Hraunstreymið ógnar engum innviðum eins og stendur en grannt er fylgst með. Að sögn Minneyjar Sigurðardóttur, náttúruvásérfræðings hjá Veðurstofunni er hraunstraumurinn í suðurhlíð gígsins. Á vefmyndavélum sést ekki nákvæmlega hvert straumurinn rennur en hann virðist vera við Sýlingarfell. Aðspurð um hversu mikið eða hratt flæðið sé segir Minney að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu en það sé ekki að ógna neinum innviðum eins og er, heldur hlaðist upp á hraun sem fyrir var. Hér fyrir neðan má sjá vefmyndavélar Vísis sem eru staðsettar á svæðinu í kringum Sundhnúksgígaröðina. Land hætt að síga og landris hugsanlega hafið á ný Í færslu á Facebook síðu Eldfjalla- og náttúruváhóps Suðurlands kemur fram að gígurinn sé orðinn ansi hár og standi sennilega 20 til 30 metra yfir umliggjandi hraunbreiðu. Trónir hann mun hærra í landinu núna en gígurinn sem lifði lengst í síðasta gosi. Þá segir í færslunni að kvikusöfnun virðist hafin á nýjan leik undir Svartsengi. Minney segir aflögunarhóp Veðurstofunnar ekki hafa staðfest landris en svo virðist sem landsig sé hætt. „Gögnin sína lárétta línu sem þýðir stöðnun.“ Nýjustu gögn verða skoðuð í dag og í kjölfarið ættu að liggja fyrir nánari upplýsingar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Einn gígur virkur og kvikusöfnun heldur áfram Nýleg gögn benda til þess að kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi líkt og áður. Gígurinn sem ennþá er virkur er staðsettur rétt við þann gíg sem gaus lengst úr í eldgosinu sem hófst 16. mars og endaði 9. maí. Land heldur áfram að síga ólíkt því sem hefur áður sést í eldgosunum á Sundhnúksgígaröðinni. 4. júní 2024 17:00 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Að sögn Minneyjar Sigurðardóttur, náttúruvásérfræðings hjá Veðurstofunni er hraunstraumurinn í suðurhlíð gígsins. Á vefmyndavélum sést ekki nákvæmlega hvert straumurinn rennur en hann virðist vera við Sýlingarfell. Aðspurð um hversu mikið eða hratt flæðið sé segir Minney að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu en það sé ekki að ógna neinum innviðum eins og er, heldur hlaðist upp á hraun sem fyrir var. Hér fyrir neðan má sjá vefmyndavélar Vísis sem eru staðsettar á svæðinu í kringum Sundhnúksgígaröðina. Land hætt að síga og landris hugsanlega hafið á ný Í færslu á Facebook síðu Eldfjalla- og náttúruváhóps Suðurlands kemur fram að gígurinn sé orðinn ansi hár og standi sennilega 20 til 30 metra yfir umliggjandi hraunbreiðu. Trónir hann mun hærra í landinu núna en gígurinn sem lifði lengst í síðasta gosi. Þá segir í færslunni að kvikusöfnun virðist hafin á nýjan leik undir Svartsengi. Minney segir aflögunarhóp Veðurstofunnar ekki hafa staðfest landris en svo virðist sem landsig sé hætt. „Gögnin sína lárétta línu sem þýðir stöðnun.“ Nýjustu gögn verða skoðuð í dag og í kjölfarið ættu að liggja fyrir nánari upplýsingar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Einn gígur virkur og kvikusöfnun heldur áfram Nýleg gögn benda til þess að kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi líkt og áður. Gígurinn sem ennþá er virkur er staðsettur rétt við þann gíg sem gaus lengst úr í eldgosinu sem hófst 16. mars og endaði 9. maí. Land heldur áfram að síga ólíkt því sem hefur áður sést í eldgosunum á Sundhnúksgígaröðinni. 4. júní 2024 17:00 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Einn gígur virkur og kvikusöfnun heldur áfram Nýleg gögn benda til þess að kvikusöfnun haldi áfram undir Svartsengi líkt og áður. Gígurinn sem ennþá er virkur er staðsettur rétt við þann gíg sem gaus lengst úr í eldgosinu sem hófst 16. mars og endaði 9. maí. Land heldur áfram að síga ólíkt því sem hefur áður sést í eldgosunum á Sundhnúksgígaröðinni. 4. júní 2024 17:00