Eina leiðin inn í Grindavík um Suðurstrandarveg og innviðir í hættu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. maí 2024 19:32 Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Suðurnesjum líst ekki á blikuna. Vísir/Einar Lögreglustjórinn á Suðurnesjum líst illa á eldgosið nærri Sundhnúki. Hraunið, sem flætt hefur yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg liggi ofan í görðunum og innviðir séu bersýnilega í hættu. Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur verið á svæðinu í dag. Hann ræddi við Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóra á Suðurnesjum í Kvöldfréttum Stöðvar 2. „Undirbúningur var góður af hálfu Veðurstofu og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Þannig að við höfðum þarna smá fyrirvara áður en til rýmingar kom,“ segir Úlfar. Hann segir flesta þeirra sem rýmdu svæðið hafa verið í Bláa lóninu, milli sjö- og níu hundruð manns. Þá hafi þrír fullorðnir íbúar í bænum neitað að rýma og ætlað að sitja heima en þegar leið á daginn hafi þeir komið sér út úr Grindavík. Úlfar segir rýminguna sem var framkvæmd á fimmta tímanum til komna vegna óvissuástands sem myndaðist um bæinn sjálfan og nágrenni hans. „Þannig að það var lítið annað að gera en að rýma bæinn algerlega,“ segir Úlfar. En hvernig metið þið ógnina núna gagnvart innviðum og fólki? „Mér líst nú ekkert allt of vel á þetta. Hraunið liggur utan í görðunum. Við sjáum það Grindavíkurveginn og líka inni í Svartsengi,“ segir Úlfar og að hraun hafi nú runnið yfir bæði Grindavíkurveg og Nesveg. Því sé eina leiðin inn í bæinn um Suðurstrandarveg. Þá segir hann innviði bersýnilega í hættu og að vonast sé til þess að varnargarðarnir við Grindavík haldi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Samgöngur Lögreglumál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira