Ákærður fyrir að nauðga barnungri hálfsystur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 24. maí 2024 08:00 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en önnur þeirra beindist gegn barnungri hálfsystur hans. Meint brot mannsins áttu sér stað árið 2021, annars vegar í maí og hins vegar í júní. Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Samfylkingin hljóti að spyrja sig hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira