„Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 23. maí 2024 08:57 Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse, gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda í málefnum Grindavíkur. Bylgjan/Vísir/Vilhelm „Ef ekkert breytist þá erum við að fara á hausinn. Við erum með rosalega sterka einingu. Við skuldum lítið miðað við eignirnar, en við munum ekki lifa til desember,“ segir Dagmar Valsdóttir, Grindvíkingur og eigandi Grindavík Guesthouse. Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Í Bítinu á Bylgjunni í morgun gagnrýndi Dagmar aðgerðir stjórnvalda til fyrirtækja í Grindavík. Á meðal þess sem hún minntist á var að fyrirtæki hennar væri rekstrarhæft fengi það að hafa opið, sem sum fyrirtæki geta en ekki önnur. „Það er verið að tala um rekstrarhæf fyrirtæki. Við erum alveg rekstrarhæf, ef við fengjum að vera eins og Bláa lónið eða Northern Light Inn, ef við fengjum að hafa opið, ef gestir gætu komið inn í bæinn. En við fáum það ekki. Það er búið að loka á okkur, stoppa. Við eigum að taka allan skellinn á okkur,“ segir hún. „Það er alltaf áhætta að eiga fyrirtæki, en þetta er ekkert venjuleg áhætta. Það er talað um fordæmalausa tíma, og að það megi ekki gera neitt fyrir okkur því við erum fyrirtæki. Af hverju eigum við að taka skellinn? Af hverju á ekki að hjálpa okkur? Af hverju á ekki að borga okkur út eins og hina?“ Dagmar segir að hún og aðrir fyrirtækjaeigendur sem vilja fá að selja í Grindavík og reiknað hversu mikið það myndi kosta að kaupa eignir lítilla og meðalstórra fyrirtæka. Hún segir að það væri um 6,2 milljarðar króna. „Og hvað er verið að eyða miklu í þessa hóla sem umkringja Grindavík? Milljarð eftir milljarð eftir milljarð. Þetta meikar ekki sens.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Stjórnsýsla Bítið Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira