Forseti sem svarar á mannamáli Erna Ástþórsdóttir skrifar 15. maí 2024 15:32 Held að ég sé ekki sú eina sem vantar afruglara, þess vegna er Jón Gnarr í mínum augum augljós valkostur á Bessastaði. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Við finnum fyrir óþoli á að hljóð og mynd fari ekki saman- svart er hvítt eða bara svona ljósgrátt. Í þessu ljósi heyrði ég í Jón Gnarr um daginn þar sem hann var spurður spjörunum úr í lifandi streymi, meðal spurninga þar var: „Hverjir eru þínir helstu gallar?“ Svaraði hann því til í mjög lýsandi máli hvernig hann ætti til að finna til djúpstæðrar sjálfsvorkunnar, sem er sprenghlægilegt, ef maður áttar sig á því, en kannski líka vegna þess að við þekkjum það flest að detta í eins og eitt dramakast með tilheyrandi sjálfsvorkunn. En ég elska að hér er í boði forsetaefni sem er óhræddur við að fá óundirbúnar spurningar og bara svarar á manna máli svo maður þurfi ekki að túlka orð hans, hann er skýr. En Jón Gnarr hefur ótal kosti , hann er hjartahlýr og vandaður, skapandi og skemmtilegur og óhræddur við að tjá rödd sína en það sem meira er er að ég tengi. Jón Gnarr er afruglari sem að vöntun er á í íslensku samfélagi. Ég kýs Jón Gnarr í embætti forseta Íslands. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Held að ég sé ekki sú eina sem vantar afruglara, þess vegna er Jón Gnarr í mínum augum augljós valkostur á Bessastaði. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Við finnum fyrir óþoli á að hljóð og mynd fari ekki saman- svart er hvítt eða bara svona ljósgrátt. Í þessu ljósi heyrði ég í Jón Gnarr um daginn þar sem hann var spurður spjörunum úr í lifandi streymi, meðal spurninga þar var: „Hverjir eru þínir helstu gallar?“ Svaraði hann því til í mjög lýsandi máli hvernig hann ætti til að finna til djúpstæðrar sjálfsvorkunnar, sem er sprenghlægilegt, ef maður áttar sig á því, en kannski líka vegna þess að við þekkjum það flest að detta í eins og eitt dramakast með tilheyrandi sjálfsvorkunn. En ég elska að hér er í boði forsetaefni sem er óhræddur við að fá óundirbúnar spurningar og bara svarar á manna máli svo maður þurfi ekki að túlka orð hans, hann er skýr. En Jón Gnarr hefur ótal kosti , hann er hjartahlýr og vandaður, skapandi og skemmtilegur og óhræddur við að tjá rödd sína en það sem meira er er að ég tengi. Jón Gnarr er afruglari sem að vöntun er á í íslensku samfélagi. Ég kýs Jón Gnarr í embætti forseta Íslands. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar