Forseti sem svarar á mannamáli Erna Ástþórsdóttir skrifar 15. maí 2024 15:32 Held að ég sé ekki sú eina sem vantar afruglara, þess vegna er Jón Gnarr í mínum augum augljós valkostur á Bessastaði. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Við finnum fyrir óþoli á að hljóð og mynd fari ekki saman- svart er hvítt eða bara svona ljósgrátt. Í þessu ljósi heyrði ég í Jón Gnarr um daginn þar sem hann var spurður spjörunum úr í lifandi streymi, meðal spurninga þar var: „Hverjir eru þínir helstu gallar?“ Svaraði hann því til í mjög lýsandi máli hvernig hann ætti til að finna til djúpstæðrar sjálfsvorkunnar, sem er sprenghlægilegt, ef maður áttar sig á því, en kannski líka vegna þess að við þekkjum það flest að detta í eins og eitt dramakast með tilheyrandi sjálfsvorkunn. En ég elska að hér er í boði forsetaefni sem er óhræddur við að fá óundirbúnar spurningar og bara svarar á manna máli svo maður þurfi ekki að túlka orð hans, hann er skýr. En Jón Gnarr hefur ótal kosti , hann er hjartahlýr og vandaður, skapandi og skemmtilegur og óhræddur við að tjá rödd sína en það sem meira er er að ég tengi. Jón Gnarr er afruglari sem að vöntun er á í íslensku samfélagi. Ég kýs Jón Gnarr í embætti forseta Íslands. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2024 Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Sjá meira
Held að ég sé ekki sú eina sem vantar afruglara, þess vegna er Jón Gnarr í mínum augum augljós valkostur á Bessastaði. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Við finnum fyrir óþoli á að hljóð og mynd fari ekki saman- svart er hvítt eða bara svona ljósgrátt. Í þessu ljósi heyrði ég í Jón Gnarr um daginn þar sem hann var spurður spjörunum úr í lifandi streymi, meðal spurninga þar var: „Hverjir eru þínir helstu gallar?“ Svaraði hann því til í mjög lýsandi máli hvernig hann ætti til að finna til djúpstæðrar sjálfsvorkunnar, sem er sprenghlægilegt, ef maður áttar sig á því, en kannski líka vegna þess að við þekkjum það flest að detta í eins og eitt dramakast með tilheyrandi sjálfsvorkunn. En ég elska að hér er í boði forsetaefni sem er óhræddur við að fá óundirbúnar spurningar og bara svarar á manna máli svo maður þurfi ekki að túlka orð hans, hann er skýr. En Jón Gnarr hefur ótal kosti , hann er hjartahlýr og vandaður, skapandi og skemmtilegur og óhræddur við að tjá rödd sína en það sem meira er er að ég tengi. Jón Gnarr er afruglari sem að vöntun er á í íslensku samfélagi. Ég kýs Jón Gnarr í embætti forseta Íslands. Höfundur er stuðningsmaður Jóns Gnarr.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar