Kosningar nálgast Halldóra Æsa Aradóttir skrifar 13. maí 2024 11:30 Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Í upphafi árs var farið að ræða um hvaða einstaklingar væru frambærilegir. Ýmis nöfn komu upp, sumir tilkynntu framboð og aðrir tilkynntu að þeir ætluðu ekki í framboð. Ég fór að velta fyrir mér hverju ég leitaði að í fari forseta og hvað mér þætti forseti lýðveldisins eiga að standa fyrir. Þegar Helga Þórisdóttir tilkynnti sitt framboð fann ég að hún stóð undir þeim væntingum sem ég geri til embættisins. Hún er hlý, fáguð og greind, heiðarleg og samkvæm sjálfri sér. Hún á auðvelt með að koma fyrir sig orði, talar mörg tungumál og yrði okkur Íslendingum til sóma hérlendis sem erlendis. Því mun ég kjósa Helgu Þórisdóttur til forseta Íslands, 1. júní næstkomandi. Höfundur er lyfjafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Ekki kjósa Stóra stoppið í Ártúnsbrekku Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Sjá meira
Það líður að kosningu forseta Íslands, kosningabaráttan fer að ná hámarki og framboð forsetaefna er fjölbreytt. Að hverju leitum við að þegar við veljum okkur forseta? Hvað er það sem telst til kosta? Hvað þarf viðkomandi einstaklingur að hafa til brunns að bera? Það er að mörgu að hyggja og mismunandi hvað hverjum þykir best og réttast. Í upphafi árs var farið að ræða um hvaða einstaklingar væru frambærilegir. Ýmis nöfn komu upp, sumir tilkynntu framboð og aðrir tilkynntu að þeir ætluðu ekki í framboð. Ég fór að velta fyrir mér hverju ég leitaði að í fari forseta og hvað mér þætti forseti lýðveldisins eiga að standa fyrir. Þegar Helga Þórisdóttir tilkynnti sitt framboð fann ég að hún stóð undir þeim væntingum sem ég geri til embættisins. Hún er hlý, fáguð og greind, heiðarleg og samkvæm sjálfri sér. Hún á auðvelt með að koma fyrir sig orði, talar mörg tungumál og yrði okkur Íslendingum til sóma hérlendis sem erlendis. Því mun ég kjósa Helgu Þórisdóttur til forseta Íslands, 1. júní næstkomandi. Höfundur er lyfjafræðingur.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar