Ráðherra kynnir nýtt mælaborð farsældar barna Lovísa Arnardóttir skrifar 29. apríl 2024 08:52 Ásmundur Einar er barna- og menntamálaráðherra. Mælaborðið er hluti af innleiðingu farsældarlaganna. Vísir/Einar Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir í dag nýtt Mælaborð farsældar barna. Um er að ræða nýtt verkfæri sem er hannað til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagnadrifna stefnumótun hvað hag barna varðar. Kynning hefst klukkan 9 og er hægt að horfa í beinu streymi. Í mælaborðinu eru fimm grunnstoðir farsældar skilgreindar: Menntun, heilsa og vellíðan, öryggi og vernd, lífsgæði og félagsleg staða, þátttaka og félagsleg tengsl. En umræddir þættir ramma inn helstu forsendur þess að börn nái að vaxa og dafna í nútíð og framtíð. Undir hvern grunnþátt falla tölfræðigögn er gefa mynd af stöðu hvers þáttar og lýsa farsæld barna hér á landi með heildstæðum hætti. Hlutverk mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir stöðu farsældar barna á Íslandi á hverjum og einum tíma, með áherslu á viðkvæma hópa og samfélagslegar áskoranir. Enn fremur er því ætlað að fylgjast með þróun farsældar yfir tíma og leggja mat á árangur innleiðingar farsældarlaga. Gögnin eru birt út frá fjölda bakgrunnsbreyta og hægt er að skoða þau með tilliti til landshluta og átta stærstu sveitarfélaganna. Fram kemur á vef stjórnarráðsins að mælaborðið hafi verið í þróun frá því ritun farsældarlaganna hófst og farið fram í umfangsmiklu samráði við önnur ráðuneyti, fræðasamfélagið, hagaðila, sveitarfélög og ekki síst börn. Dagskrá kynningar 9.00-9.45 Fundarstjóri býður gesti velkomna, Heiða Björg Hilmarsdóttir formaður Sambands Íslenskra Sveitarfélaga Opnun mælaborðs farsældar barna, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Þróun og saga mælaborðsins, Kolbeinn Stefánsson, formaður stýrihóps verkefnisins og dósent við Háskóla Íslands Hagnýting gagna í stefnumótun - kynning á eiginleikum mælaborðsins, Hjördís Eva Þórðardóttir teymisstjóri í mennta og barnamálaráðuneyti Lokaorð frá fundarstjóra, Heiða Björg Hilmarsdóttir Réttindi barna Barnavernd Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Eitt af hverjum tíu börnum misnotað kynferðislega Eitt af hverjum tíu börnum hefur verið misnotað kynferðislega og um helmingur hefur orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Næstum þriðjungur tíundubekkinga glímir reglulega við sjálfsvígshugsanir samkvæmt nýrri rannsókn. 4. september 2023 19:33 Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. 30. mars 2023 14:31 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Í mælaborðinu eru fimm grunnstoðir farsældar skilgreindar: Menntun, heilsa og vellíðan, öryggi og vernd, lífsgæði og félagsleg staða, þátttaka og félagsleg tengsl. En umræddir þættir ramma inn helstu forsendur þess að börn nái að vaxa og dafna í nútíð og framtíð. Undir hvern grunnþátt falla tölfræðigögn er gefa mynd af stöðu hvers þáttar og lýsa farsæld barna hér á landi með heildstæðum hætti. Hlutverk mælaborðsins er að veita yfirsýn yfir stöðu farsældar barna á Íslandi á hverjum og einum tíma, með áherslu á viðkvæma hópa og samfélagslegar áskoranir. Enn fremur er því ætlað að fylgjast með þróun farsældar yfir tíma og leggja mat á árangur innleiðingar farsældarlaga. Gögnin eru birt út frá fjölda bakgrunnsbreyta og hægt er að skoða þau með tilliti til landshluta og átta stærstu sveitarfélaganna. Fram kemur á vef stjórnarráðsins að mælaborðið hafi verið í þróun frá því ritun farsældarlaganna hófst og farið fram í umfangsmiklu samráði við önnur ráðuneyti, fræðasamfélagið, hagaðila, sveitarfélög og ekki síst börn. Dagskrá kynningar 9.00-9.45 Fundarstjóri býður gesti velkomna, Heiða Björg Hilmarsdóttir formaður Sambands Íslenskra Sveitarfélaga Opnun mælaborðs farsældar barna, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra Þróun og saga mælaborðsins, Kolbeinn Stefánsson, formaður stýrihóps verkefnisins og dósent við Háskóla Íslands Hagnýting gagna í stefnumótun - kynning á eiginleikum mælaborðsins, Hjördís Eva Þórðardóttir teymisstjóri í mennta og barnamálaráðuneyti Lokaorð frá fundarstjóra, Heiða Björg Hilmarsdóttir
Réttindi barna Barnavernd Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Eitt af hverjum tíu börnum misnotað kynferðislega Eitt af hverjum tíu börnum hefur verið misnotað kynferðislega og um helmingur hefur orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Næstum þriðjungur tíundubekkinga glímir reglulega við sjálfsvígshugsanir samkvæmt nýrri rannsókn. 4. september 2023 19:33 Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. 30. mars 2023 14:31 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Eitt af hverjum tíu börnum misnotað kynferðislega Eitt af hverjum tíu börnum hefur verið misnotað kynferðislega og um helmingur hefur orðið fyrir stafrænu kynferðisofbeldi. Næstum þriðjungur tíundubekkinga glímir reglulega við sjálfsvígshugsanir samkvæmt nýrri rannsókn. 4. september 2023 19:33
Líta verði á börn sem fjárfestingu en ekki kostnað Nauðsynlegt er að líta á börn sem fjárfestingu til framtíðar en ekki sem kostnað, þetta segir barnamálaráðherra. Ráðstefna um málefni barna fer nú fram í samvinnu Evrópuráðsins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. 30. mars 2023 14:31