Maðurinn sem kveikti í sjálfum sér látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 20. apríl 2024 08:12 Lögregluþjónn beitir slökkvitæki á vettvangi. EPA Maður sem kveikti í sjálfum sér fyrir utan dómshús í New York-borg í gær er látinn. Í réttarsal dómshússins hefur verið réttað yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, síðustu daga. Washington Post greinir frá þessu, og segja að nafn mannsins hafi verið Maxwell Azzarello. Hann var 37 ára karlmaður frá borginni St. Augustine í New York. Azzarello hafði fullyrt á netinu að hann myndi kveikja í sjálfum sér áður en hann lét verða að því í gær, föstudag. Hann hafði birt 2600 orða færslu á Substack þar sem hann sagði íkveikjuna vera mótmæli við „margra billjón dollara Ponzi-svindls“ hinna ríku til að splundra heimsefnahaginum. Tarik Sheppard, aðstoðarlögreglustjóri, útskýrði í gær að maðurinn virtist vera samsæriskenningasmiður og að hann beindi sjónum sínum ekki að Trump sérstaklega, eða neinum aðila réttarhaldanna. Greint var frá því í gær að fjöldi fjölmiðla, sem voru að fjalla um réttarhöldin hafi náð atvikinu á upptöku. ABC fjallar um það í dag að stórar amerískar sjónvarpsstöðvar líkt og CNN, Fox News, og MSNBC hafi þurft að ákveða hvort að þau ætli að sýna myndefni sitt af atvikinu. Að sögn ABC var CNN með besta sjónarhornið, og var það sýnt að einhverju leiti í beinni útsendingu á meðan fréttaþulur á vettvangi útskýrði hvað bar fyrir augum. Fimm mínútum eftir að Azzarello kveikti í sér var kominn borði á stöð CNN þar sem áhorfendur voru varaðir við grafísku myndefni. Fox brást við á annan hátt. „Við biðjumst velvirðingar á þessu,“ sagði fréttamaður þeirra eftir að íkveikjan sást í skamma stund. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Sjá meira
Washington Post greinir frá þessu, og segja að nafn mannsins hafi verið Maxwell Azzarello. Hann var 37 ára karlmaður frá borginni St. Augustine í New York. Azzarello hafði fullyrt á netinu að hann myndi kveikja í sjálfum sér áður en hann lét verða að því í gær, föstudag. Hann hafði birt 2600 orða færslu á Substack þar sem hann sagði íkveikjuna vera mótmæli við „margra billjón dollara Ponzi-svindls“ hinna ríku til að splundra heimsefnahaginum. Tarik Sheppard, aðstoðarlögreglustjóri, útskýrði í gær að maðurinn virtist vera samsæriskenningasmiður og að hann beindi sjónum sínum ekki að Trump sérstaklega, eða neinum aðila réttarhaldanna. Greint var frá því í gær að fjöldi fjölmiðla, sem voru að fjalla um réttarhöldin hafi náð atvikinu á upptöku. ABC fjallar um það í dag að stórar amerískar sjónvarpsstöðvar líkt og CNN, Fox News, og MSNBC hafi þurft að ákveða hvort að þau ætli að sýna myndefni sitt af atvikinu. Að sögn ABC var CNN með besta sjónarhornið, og var það sýnt að einhverju leiti í beinni útsendingu á meðan fréttaþulur á vettvangi útskýrði hvað bar fyrir augum. Fimm mínútum eftir að Azzarello kveikti í sér var kominn borði á stöð CNN þar sem áhorfendur voru varaðir við grafísku myndefni. Fox brást við á annan hátt. „Við biðjumst velvirðingar á þessu,“ sagði fréttamaður þeirra eftir að íkveikjan sást í skamma stund.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Sjá meira